Með FS út í heim -Vertu með!
09.01.2025
Umsókn um þátttöku í Nordplusverkefni: Technological solutions for the future. Viltu taka þátt í skemmtilegu verkefni og ferðast til útlanda? Við auglýsum eftir 10 nemendum til þess að taka þátt í samstarfi með nemendum frá Danmörku, Svíþjóð og Litháen.