Fréttir

Upphaf vorannar 2022

Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 10. janúar. Stundatöflur nemenda verða aðgengilegar á INNU um hádegi miðvikudaginn 5. janúar.