11.10.2021
Guðmann Kristþórsson
Allir nemendur sem hófu nám í rafiðndeild skólans þetta haustið fengu á dögunum spjaldtölvur að gjöf. Gjöfin er frá Samtökum rafverktaka og Rafiðnaðarsambandi Íslands.
28.09.2021
Rósa Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 23. september gekk vaskur hópur útskriftarnema ásamt nokkrum kennurum skólans upp í "Trúðaskóg" og gróðursetti nokkrar trjáplöntur.
09.09.2021
Guðmann Kristþórsson
Miðvikudaginn 8. september var viðbygging við skólann vígð að viðstöddu fjölmenni.
08.09.2021
Rósa Guðmundsdóttir
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.menntasjodur.is. Eingöngu er hægt að sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á heimasíðu Menntasjóðs - www.menntasjodur.is eða island.is.
31.08.2021
Rósa Guðmundsdóttir
Strætó hefur breytt leið 88 (Grindavík) þannig að hún samræmist betur stundatöflu FS. Tímataflan tekur gildi þann 1. september.
20.08.2021
Rósa Guðmundsdóttir
Langar þig að taka þátt í spennandi verkefni? Á haustönn 2021 og vorönn 2022 er FS að fara af stað með spennandi verkefni í samstarfi við Félagsmálaráðuneytið.
19.08.2021
Rósa Guðmundsdóttir
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 20. ágúst 2021.
18.08.2021
Ægir Karl Ægisson
Búið er að opna stundatöflur. Nemendur geta sótt um töflubreytingar í gegnum Innu samanber:
https://www.fss.is/is/onnin/val/stokktafla... smelltu á frétt til að lesa meira.
16.08.2021
Rósa Guðmundsdóttir
Nýnemadagurinn verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 17. ágúst. Nýnemahópnum verður tvískipt á eftirfarandi hátt vegna samkomutakmarkana:
05.08.2021
Guðmundur Grétar Karlsson