Fréttir

Rafiðnnemar fengu spjaldtölvur

Allir nemendur sem hófu nám í rafiðndeild skólans þetta haustið fengu á dögunum spjaldtölvur að gjöf. Gjöfin er frá Samtökum rafverktaka og Rafiðnaðarsambandi Íslands.

Gróðursetning útskriftarnema

Fimmtudaginn 23. september gekk vaskur hópur útskriftarnema ásamt nokkrum kennurum skólans upp í "Trúðaskóg" og gróðursetti nokkrar trjáplöntur.

Vígsla viðbyggingar

Miðvikudaginn 8. september var viðbygging við skólann vígð að viðstöddu fjölmenni.

Jöfnunarstyrkur - umsóknarfrestur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.menntasjodur.is. Eingöngu er hægt að sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á heimasíðu Menntasjóðs - www.menntasjodur.is eða island.is.

Ný tímatafla fyrir leið 88 - Grindavík

Strætó hefur breytt leið 88 (Grindavík) þannig að hún samræmist betur stundatöflu FS. Tímataflan tekur gildi þann 1. september.

Suðurnesja-sprettur

Langar þig að taka þátt í spennandi verkefni? Á haustönn 2021 og vorönn 2022 er FS að fara af stað með spennandi verkefni í samstarfi við Félagsmálaráðuneytið.

Fyrsti kennsludagur annarinnar

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 20. ágúst 2021.

Stundatöflur og töflubreytingar

Búið er að opna stundatöflur.  Nemendur geta sótt um töflubreytingar í gegnum Innu samanber: https://www.fss.is/is/onnin/val/stokktafla... smelltu á frétt til að lesa meira.

Nýnemadagurinn 2021

Nýnemadagurinn verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 17. ágúst. Nýnemahópnum verður tvískipt á eftirfarandi hátt vegna samkomutakmarkana:

Upphaf skólastarfs haustönn 2021