Smásagnasamkeppni enskukennara

Félag enskukennara stendur fyrir smásagnasamkeppni fyrir nemendur í grunn- og framhaldsskólum. Nemendur FS sem vilja taka þátt geta fengið upplýsingar hjá Önnu Kristjönu enskukennara eða sent henni sögu á anna.k.egilsdottir@fss.is. Skilafrestur fyrir nemendur skólans er til 20. nóvember.