Starfshlaup

Starfshlaup fer fram síðasta skóladag fyrir páskafrí. Nokkur lið taka þátt hverju sinni og skipta nemendur skólans sér í liðin. Fyrir hverju liði fara fyrirliðar sem koma úr hópi væntanlegra útskriftarnemenda. Þeir fá síðan aðra nemendur til liðs við sig til þess að leysa ýmsar þrautir. 

Myndasafn frá Starfshlaupi 2024