Spilaðu með!

Skemmtilegur spiladagur þar sem nemendur spila saman. Ýttu á hnappinn hér fyrir neðan og skráðu þig í eina af fjölmörgum spilastofum.

Skráning

Fyrstur kemur - fyrstur fær - takmörkuð pláss í boði í hverri stofu.

Dagskrá dagsins

  • 08:30-11:00 - Hin ýmsu spil spiluð - skráðu þig í stofu til að fá mætingu fyrir daginn
  • 11:00-13:00 - Matartorg og skemmtiatriði á sal. Armbönd verða seld á mánudag og þriðjudag í forsölu. Verð í forsölu er 500kr en annars kostar 700kr á deginum.
    Á matartorginu verður ýmislegt í boði eins og franskar kartöflur, gos/drykkir, kjúklingaspjót, pizza, pylsur, grillaðar samlokur, vefjur, kökur og vöfflur.

Eftirfarandi spil verða í boði: