SAGA3NA05 - Saga - Saga N-Ameríku

Undanfari : SAGA2HÍ05
Í boði : Alltaf

Lýsing

Farið yfir sögu N-Ameríku frá frumbyggjum að aldamótum 2000. Athugið að námsefnið er á ensku.

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:

  • nemendur þekki helstu atburði í sögu N-Ameríku
  • nemendur þekki til stefnu BNA í utanríkismálum á 19. og 20. öld
  • nemendur þekki uppbyggingu stjórnkerfis Bandaríkjanna
  • nemendur þekki tilurð stofnunar Bandaríkjanna
  • nemendur þekki til þátttöku BNA í heimstyrjöldunum tveim

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

  • lesa sagnfræðitexta á ensku
  • skrifa fræðilega texta um sögulega atburði
  • rökstyðja skoðun sína á atburðum í sögu N-Ameríku

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • geti lesið sér til um atburði í sögu BNA á ensku
  • geti skrifað fræðilegan texta um einstaka atburði í sögu BNA