LÝÐH1BO02 - Lýðheilsa - Með áherslu á boccia (ST)

Undanfari : Enginn
Í boði : Alltaf

Lýsing

Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Kenndar eru reglur og undirstöðuatriði í boccia og íþróttin æfð.

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:

  • reglum leiksins
  • gildi samvinnu

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

  • kasttækni
  • leikskilningi
  • að telja stig
  • að meta fjarlægð
  • að þekkja liti
  • að bíða eftir röðin komi að sér

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • átta sig á að boccia er fyrirtaksleikur til að spila í hópi, t.d. í tómstundum
  • stunda bocciaæfingar
  • taka þátt í mótum og keppnisferðalögum

Áfangi á starfsbraut