Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Námsmat

 

Námsmat

Í Fjölbrautaskóla Suðurnesja er boðið upp á mjög fjölbreytt nám og er námsmatið mismunandi.

Flestir áfangar eru með lokapróf (40-60%) en vinnueinkunn (60-40%) gildir á móti til lokaeinkunnar.

Vinnueinkunn getur verið til komin með ýmsum hætti s.s. með skyndiprófum, heimaprófum, munnlegum prófum, ýmiss konar verkefnum, jafningjamati, sjálfsmati, ritgerðum, skýrslugerð, ferilmöppu, vettvangsnámi og verklegum æfingum svo eitthvað sé nefnt.

Símatsáföngum hefur fjölgað á síðustu árum en þar fer námsmatið fram jafnt og þétt alla önnina. Lokaeinkunnin verður til svipað og vinnueinkunn í áföngum með lokaprófi.

Síðast breytt: 24. apríl 2013

 

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014