Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

Mánudagur 19.1
Plokkfiskur með kartöflum og rúgbrauði
Grænmetisbollur með kartöflum og rjómasosu
Sveppasúpa

Þriðjudagur 20.1
Kjúklingavefja með hrísgrjónum, salsa og nachos
Grænmetisvefja með hrísgrjónum, salsa og nachos
Blómkálssúpa

Miðvikudagur 21.1
Nauta strogonoff með pasta og sveppum
Ratatouille pasta
Sætkartöflusúpa

Fimmtudagur 22.1
Kjúklinganúðlur með teriyaki
Grænmetisnúðlur með teriyaki
Brokkolísúpa

Föstudagur 23.1
Kjötsúpa með brauði

  • Stök máltíð kostar 1150 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 1050 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.