Þriðjudaginn 8. apríl verður námskynning á sal fyrir nýja nemendur og foreldra þeirra. Nemendur 10. bekkjar eru sérstaklega boðnir velkomnir.
Innritun fyrir þá sem ekki stunda nám í skólanum á þessari önn stendur yfir 14. mars - 26. maí. Sjá nánar hér.