Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÍÞR-1V12

Íþróttir og heilsurækt I
Áfanginn er verklegur. Nemendur fá alhliða hreyfireynslu með fjölbreytni að leiðarljósi. Lögð er áhersla á fjölbreytta upphitun, styrkjandi og liðkandi æfingar, auk alhliða þolþjálfunar og leikja. Byggt er á þeim grunni sem skapast hefur í grunnskólanum. Samhliða verklegri útfærslu fræðast nemendur um íþróttir, líkamsrækt og heilsuvernd. Nemendur eru hvattir til að rækta líkama sinn sér til heilsubótar og ánægju.

  • Undanfari: Enginn
  • Athugasemd: Almenn íþróttakennsla fyrir nemendur á 1. önn. 2x55 mín./viku.
SFR2014 SFR2015 SFR2016 SFR2017 SFR2018
    Heilsueflandi