Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Opið hús og tónlist á afmælishátíð

Haldið var upp á 40 ára afmæli skólans með opnu húsi laugardaginn 24. september. 

Afmæliskaffi á 40 ára afmæli

Þann 11. september voru 40 ára síðan Fjölbrautaskóli Suðurnesja var settur í fyrsta sinn og gerði heimafólk sér dagamun í tilefni þess. 

Starfsnám

 

Boðið er upp á fjölbreytt starfsnám við skólann. Námstími á starfsnámsbrautum er eitt til þrjú ár.

Verknám


Við skólann er boðið upp á verknám í fjölmörgum iðngreinum. Einnig geta nemendur bætt við sig viðbótarnámi til stúdentsprófs eftir að hafa lokið verknámsbrautum.

Bóknám


Bóknám við skólann skiptist í nám á stúdentsbrautum, nám á almennum brautum og starfsbraut.