Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Tilkynningar

Þá er próftafla haustannar komin á vefinn.

Hér er matseðill vikunnar dagana 24.-29. október.

Vali fyrir vorönn er að ljúka og munið að valið er umsókn um skólavist á næstu önn.  Hér eru áfangar í boði og upplýsingar og leiðbeiningar um valið.


 

 

 

 


 

 

Stjórnmálavika NFS

Nemendafélagið stóð fyrir stjórnmálaviku í tilefni væntanlegra Alþingiskosninga.

Rafiðnnemar fengu spjaldtölvur að gjöf

Allir nemendur í rafiðndeild skólans fengu á dögunum spjaldtölvur að gjöf frá Samtökum rafverktaka og Rafiðnaðarsambandi Íslands. 

Starfsnám

 

Boðið er upp á fjölbreytt starfsnám við skólann. Námstími á starfsnámsbrautum er eitt til þrjú ár.

Verknám


Við skólann er boðið upp á verknám í fjölmörgum iðngreinum. Einnig geta nemendur bætt við sig viðbótarnámi til stúdentsprófs eftir að hafa lokið verknámsbrautum.

Bóknám


Bóknám við skólann skiptist í nám á stúdentsbrautum, nám á almennum brautum og starfsbraut.