Fréttir

Skilaboð til nemenda - A message to all students

Skólinn verður lokaður næstu daga en hér eru upplýsingar um hvernig kennslu verður háttað. The school will be closed for the next few days, here is information on how classes will be conducted.

Örnámskeið í Fab Lab

Næstu vikur verður boðið upp á örnámskeið í Fab Lab Suðurnes.

Bergsveinn vann Hljóðnemann 2024

Bergsveinn Ellertsson vann söngkeppnina Hljóðnemann og verður fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.

Fab Lab Suðurnes opnar 18. janúar

Fimmtudaginn 18. janúar opnar Fab Lab Suðurnes fyrir nemendur, kennara og almenning.

Vilt þú fara í skiptinám með AFS á fullum styrk?

Fjölbrautaskóli Suðurnesja er í samstarfi við AFS á Íslandi sem gefur nemendum skólans kost á að sækja um að fara í skiptinám á fullum styrk frá Erasmus+. Þetta þýðir að nemendur geta farið í skiptinám án þess að leggja út í mikinn kostnað vegna dvalarinnar.

Með FS út í heim!

Umsókn um þátttöku í Erasmusverkefni. Auglýsum eftir 8 áhugasömum nemendum til þess að taka þátt í samstarfsverkefni við skóla í Króatíu. Skilyrði fyrir þátttöku er að geta boðið nemanda gistingu þegar þau koma til okkar í mars.