Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Starfsbraut (ST) 140 ein.

 

Starfsbraut (ST) 240 f-ein.

Markmið starfsbrautar er að undirbúa nemendur undir lífið, þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Nemendahópurinn er breiður en leitast er við að miða nám við þarfir og styrkleika hvers og eins.

Starfsbraut er fyrir nemendur sem þurfa meiri stuðning við nám sitt en veittur er á öðrum brautum til þess að þeir njóti sín til fulls.  Það geta verið t.d. nemendur sem hafa verið í námsverum eða haft einstaklingsmiðað efni í grunnskóla.  Þar sem meiri vinna er lögð í að gera nám á starfsbraut einstaklingsmiðað á en á öðrum brautum þarf að skila inn greiningargögnum til þess að fá að njóta þeirra umfram þjónustu sem starfsbraut veitir.  

Að námi loknu eiga nemendur að hafa fengið almennan undirbúning fyrir lífið í samræmi við þá grunnþætti menntunar sem allar brautir í framhaldsskóla skulu vinna að. Nemendur eiga að hafa kynnst og öðlast starfsreynslu á vinnumarkaði. Unnið er út frá styrkleikum hvers einstaklings og áhersla er á að efla sjálfsmynd nemenda.

Séráfangar brautarinnar eru á fyrsta þrepi, þ.e. almenn og hagnýt þekking.  Nemendur geta í samræmi við áhuga og styrkleika sína tekið áfanga á öðrum námsþrepum og námsbrautum.

Nám á starfsbraut tekur allt að fjögur ár en þar sem námið er einstaklingsmiðað geta áherslur og þátttaka í áföngum verið mismunandi á tímabilinu. Leitast verður við að hafa námið sem fjölbreyttast og þverfaglegt innan og utan brautar.

 

KJARNI SKYLDUÁFANGAR BRAUTARINNAR 136 F-einingar

Heilbrigðisfræði 

8  HBFR1GH02  HBFR1KF02  HBFR1PH02  HBFR1SS02 
Lífsleikni
40 LÍFS1FJ05  LÍFS1HN0 LÍFS1JR05  LÍFS1KF05 LÍFS1LM05 LÍFS1LÆ05 LÍFS1SB05 LÍFS1SK05
Lýðheilsa 8  LÝÐH1HR02  LÝÐH1ST02   LÝÐH1XX02  LÝÐH1ÍÚ02
 Starfsnám 40  STAR1AÞ05 STAR1RS05  STAR1SA05  STAR1SH05  STAR1ST05  STAR1SÚ05 STAR1VF05  STAR1VS05
 Íslenska 40 ÍSLE1HV05  ÍSLE1JR05  ÍSLE1LM05  ÍSLE1MB05  ÍSLE1SA05 ÍSLE1SJ05  ÍSLE1TL05  ÍSLE1TM05

 

 BUNDIÐ ÁFANGAVAL 104 af 287

Danska

DANS1BM02  DANS1LÆ02  DANS1SK02  DANS1TF02

Enska ENSK1BÓ04  ENSK1FE04  ENSK1KV04  ENSK1MT04  ENSK1TL04  ENSK1TÖ04  ENSK1ÞS04
Heimilisfræði HEFR1BA05 HEFR1HO04  HEFR1HV03  HEFR1HÖ02  HEFR1MM04  HEFR1SB04  HEFR1SS04  HEFR1VH05  HEFR1ÞH03
Landafræði

LAND1HÁ03  LAND1NL03 

Listir LSTR1ET03  LSTR1LG03  LSTR1LI03  LSTR1LL03  LSTR1LM03  LSTR1SA03  LSTR1SK03  LSTR1SL03  LSTR1SR02  LSTR1SS03
Listir LSTR1ST03  LSTR1SU02  LSTR1SÍ03  LSTR1TH03  LSTR1TN03  LSTR1ÞT03
Lífsleikni LÍFS1FH05  LÍFS1FJ06  LÍFS1LK05  LÍFS1NS05  LÍFS1TÓ05  LÍFS1UM05  LÍFS1ÚÚ02

Lýðheilsa LÝÐH1BO02   LÝÐH1DS02  LÝÐH1GV02  LÝÐH1SK02  LÝÐH1SU02  LÝÐH1VA02  LÝÐH1ÍÚ02

Náttúrufræði

NÁTT1NH02 NÁTT1ÍN02

Samskipti og þjónusta

SAMS1SS05

Skynnám

SKNÁ1ST03 SKNÁ1UM03  SKNÁ1ÓE03

Samfélagsfræði

SMFÉ1EV03  SMFÉ1NL03  SMFÉ1SN03  SMFÉ1ÍE03  SMFÉ1ÍL03

Starfsnám STAR1FS05  STAR1NS05  STAR1OG05  STAR1SS05  STAR1VV05  STAR1ÞS05
Stærðfræði STÆR1DL03 STÆR1DL03 STÆR1DL03 STÆR1GS03 STÆR1PH03 STÆR1PI03 STÆR1PR03 STÆR1TG03
Upplýsingatækni

UPPT1NÖ05  UPPT1RV04  UPPT1SK04  UPPT1TS04

Íslenska

ÍSLE1MT05

 Síðast breytt 8. febrúar 2017

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014