Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Íris Jónsdóttir

Iris2015Íris Jónsdóttir

 • Myndlist
 • Fagstjóri í listum
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • Próf úr málunardeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1997
 • Uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands 2004
Starfsreynsla
 • Skrifstofu- og verslunarstörf 1983-1992
 • Rak Gallery Hringlist 1997-2000
 • Myndlistarmaður
 • Leiðbeinandi á myndlistarnámskeiðum fyrir börn og unglinga
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2000

Ívar Valbergsson

Ivar2015Ívar Valbergsson

 • Vélstjórn
 • Fagstjóri í vélstjórn
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • http://kennarar.fss.is/ivar/index.htm
 • Í leyfi
Menntun
 • Vélfræðingur frá Vélskóla Íslands 1989
 • Uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands 2002
Starfsreynsla
 • Vélfræðingur á farskipi Samskipa 1989-1993
 • Vélfræðingur á frystitogara Samherja 1993-1998
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 1998

John Richard Middleton

Richard2015John Richard Middleton

 • Enska
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Í leyfi á vorönn 2020
Menntun
 • B.A.-próf í enskum og bandarískum bókmenntun frá Warwick University Englandi 1983
 • Uppeldis- og kennslufræði frá Háskóla Íslands 2003
Starfsreynsla
 • Kennari við Menntaskólann á Egilsstöðum 2003-2006
 • Kennari við Menntaskólann á Akureyri 2006-2011
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2011

Jón Gunnar Schram

JonGunnar2015Jón Gunnar Schram

 • Stærðfræði
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • Fiskeldisfræðingur frá Bruhagen, Averøy í Noregi 1985
 • Uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands 1995
 • Diploma - Veiðar og vinnsla, íslenskur sjávarútvegur við Háskóla Íslands 1998
 • M.Sc.-próf í sjávarútvegsfræðum frá Háskóla Íslands 2002
Starfsreynsla
 • Vinna við fiskeldi og raungreinakennsla 1986-2007
 • Starfsmaður Matís ohf. á Ísafirði 2007-2009
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2009

Jón Ingvar Pálsson

Jón Ingvar Pálsson

 • Vélstjórn
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Starfsreynsla
 • Stundakennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2012

Jón Þorgilsson

JonTorgils2015Jón Þorgilsson

 • Umsjónarmaður fasteigna
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • Sveinspróf í vélvirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1978
 • Meistari í vélvirkjun 1980
Starfsreynsla
 • Vélsmiðjan Héðinn 1975-1979
 • Vélsmiðja Tálknafjarðar 1979-1986
 • Verkstjóri í áhaldahúsi Táknafjarðahrepps ásamt hafnarvörslu 1986-2007
 • Umsjónarmaður við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2007

Jónas Eydal Ármannsson

Jonas2015Jónas Eydal Ármannsson

 • Málmiðngreinar
 • Fagstjóri í málmiðnum
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • Sveinspróf í vélvirkjun frá Iðnskólanum í Keflavík 1975
 • Meistarapróf í vélvirkjun 1978
Starfsreynsla
 • Vélsmiðja Njarðvíkur 1975-1995
 • Vökvatengi 1995-2006
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2006

Jórunn Tómasdóttir

Jorunn2015Jórunn Tómasdóttir

 • Franska, íslenska
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Í leyfi á vorönn 2020
Menntun
 • B.A.-próf í frönsku og ensku frá Háskóla Íslands
 • Uppeldis- og kennslufræði frá Háskóla Íslands
 • Licene de FLE frá Sorbonne í París
 • Diplóme de littérature et culture modernes frá Sorbonne í París
 • M.A.-próf í kennslufræði frönsku sem erlends máls frá Háskólanum í Stokkhólmi
Starfsreynsla
 • Starfaði sem fararstjóri á Spáni í rúm 20 sumur
 • Kennari við gagnfræða- og iðnskóla 1973-1976
 • Kennari við málaskóla 1976-1980
 • Kennari við framhaldsskóla á Íslandi og Svíþjóð 1980-1995
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 1995
 • Verkefnastjóri fyrir fyrsta evrópska tungumáladaginn sem haldinn var á Íslandi 26. september 2001
 • Verkefnastjóri hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla Íslands 2001-2003

Katrín Sigurðardóttir

Katrin2015bKatrín Sigurðardóttir

 • Fatagerð
 • Námsstjóri
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • Sveinspróf í kjólasaumi 1987
 • B.A.-próf í Fashion Merchandizing and Design frá American College of Applied Arts 1991
 • Nám í uppeldis- og kennslufræði við Kennaraháskóla Íslands frá 2002
Starfsreynsla
 • Saumastofa Liljunnar
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 1995

Ketty Susana Cervantes Sipion

Baldur2016Ketty Susana Cervantes Sipion

 • Mötuneyti
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Starfsreynsla
 • Starfsmaður Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2016

 

Kolbrún Marelsdóttir

Kolbrun2015Kolbrún Marelsdóttir

 • Lífsleikni, starfsbraut
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • Próf frá Þroskaþjálfaskóla Íslands 1984
 • Uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands 2005
Starfsreynsla
 • Æskulýðs- og tómstundafulltrúi á Egilsstöðum 1985-1987
 • Kennari við Grunnskóla Sandgerðis 1988-2001
 • Forstöðumaður Lyngsels, skammtímavistar fyrir fötluð börn 1991-2001
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2001

Kristján Ásmundsson

Kristjan2015Kristján Ásmundsson

 • Skólameistari
 • Matsnefnd
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • 30 einingar í efnafræði, líffræði og eðlisfræði við Háskóla Íslands
 • B.Ed.-próf frá Kennaraháskóla Íslands 1986
 • 30 eininga viðbótarnám í stærðfræði við Háskóla Íslands 1990
Starfsreynsla
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 1986
  - Settur aðstoðarskólameistari 1999-2001 og 2003-2006
  - Aðstoðarskólameistari frá 2006
  - Settur skólameistari 2008-2011
  - Skipaður skólameistari 2012

Kristjana Hildur Gunnarsdóttir

Kristjana2015Kristjana Hildur Gunnarsdóttir

 • Íþróttir
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • Íþróttakennarapróf frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni 1993
 • B.S.-próf í íþróttafræði frá Kennaraháskóla Íslands 2003
Starfsreynsla
 • Kennari við Holtaskóla í Keflavík 1993-1998
 • Kennsla í líkamsrækt á líkamsræktarstöðvum frá 1993
 • Framkvæmdastjóri líkamsræktarstöðvar 1998-1999
 • Kennari við Heiðarskóla í Keflavík frá 1999
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 1999

Kristjana Hrönn Árnadóttir

Kristjana2018Kristjana Hrönn Árnadóttir

 • Enska
 • Félagslífsfulltrúi
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Starfsreynsla
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2017

Kristrún Guðmundsdóttir

Kristrun2015Kristrún Guðmundsdóttir

 • Íslenska
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • B.Ed.-próf frá Kennaraháskóla Íslands
 • Almenn bókmenntafræði við háskólana í Osló og Bergen
 • M.Ed.-próf frá Kennaraháskóla Íslands
 • Sérkennslufræði við sérkennsluháskóla í Osló
Starfsreynsla
 • Kennari við heyrnleysingjaskóla í Reykjavík og Osló
 • Íslenskukennsla í Noregi
 • Kennari og námsráðgjafi við Framhaldsskólann á Húsavík
 • Kennsla við Námsflokka Reykjavíkur
 • Kennsla við fullorðinsfræðslu fatlaðra í Reykjavík
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2002

Lovísa H. Larsen

Lovisa2018Lovísa H. Larsen

 • Starfsbraut
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • B.A.-próf í hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst 2008
 • Kennsluréttindi fyrir grunn -og framhaldsskóla frá Háskólanum á Akureyri 2010
 • M.A.-próf í Evrópufræði frá Háskólanum á Bifröst 2015
Starfsreynsla
 • Kennari við Grunnskóla Grindavíkur 2007-2015
 • Kennari við Fellaskóla 2015-2016
 • Starfsmaður við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2016

 

Luis Felipe Torres Meza

Luis2019Luis Felipe Torres Meza

 • Enska
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Starfsreynsla
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2019

 

Magnús Einþór Áskelsson

MagnusEintor2015Magnús Einþór Áskelsson

 • Starfsbraut
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • B.A.-próf í þroskaþjálfun frá Kennaraháskóla Íslands 2006
Starfsreynsla
 • Þjálfari hjá íþróttafélaginu NES
 • Forstöðumaður á sambýli í Grindavík 2006-2009
 • Starfsmaður Hæfingarstöðvarinnar í Keflavík 2009-2010
 • Starfsmaður við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2010

Margrét Alda Sigurvinsdóttir

MargretAlda2018Margrét Alda Sigurvinsdóttir

 • Starfsbraut
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Starfsreynsla
 • Starfsmaður við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2017

 

Margrét Kristjánsdóttir

MargretKristjansdottir2019Margrét Kristjánsdóttir

 • Matreiðslukennsla
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Starfsreynsla
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2017

Margrét Þorsteinsdóttir

Margrét Þorsteinsdóttir

 • Mötuneyti
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Starfsreynsla
 • Starfsmaður Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2017

 

 

 

Ólöf Hildur Egilsdóttir

OlofHildur2015Ólöf Hildur Egilsdóttir

 • Enska
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • B.A.-próf í ensku frá Háskóla Íslands 2010
 • M.A.-próf í enskukennslu frá Háskóla Íslands 2012
Starfsreynsla
 • Kennari við Tækniskólann 2014
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja 2012-2013 og frá 2015
 

Ragnheiður Gunnarsdóttir

Ragnheidur2015Ragnheiður Gunnarsdóttir

 • Stærðfræði
 • Fagstjóri í stærðfræði
 • Trúnaðarmaður KÍ
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • B.Ed.-próf frá Kennaraháskóla Íslands 1977
 • Viðbótarnám í stærðfræði, fjarnám 2000 til 2002 (15 einingar)
 • Stærðfræðinám við Háskóla Íslanda 2002 til 2003 (30 einingar)
Starfsreynsla
 • Kennari við Grunnskóla Eskifjarðar 1977-1978
 • Kennari við Grunnskólann á Ísafirði 1978-1987
 • Kennari við Síðuskóla á Akureyri 1987-1991
 • Kennari við Glerárskóla á Akureyri 1991-1992
 • Kennari við Njarðvíkurskóla 1992-1997
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 1996

Rósa Guðmundsdóttir

RosaGudmundsdottir2015Rósa Guðmundsdóttir

 • Tölvugreinar
 • Námsstjóri
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • Burtfararpróf í rafeindavirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1999
 • Sveinspróf í rafeindavirkjun 1999
 • Grunnskólakennari frá Háskóla Íslands með Upplýsingatækni og miðlun sem sérsvið 2010
 • M.Sc.-próf í Instructional Design & Technology 2014
Starfsreynsla
 • Starfsmaður Heimilistækja ehf 1992-1998
 • Starfsmaður Nýherja ehf 1998-2000
 • Starfsmaður Coca Cola Enterprises Ltd. 2000-2005
 • Kennari við Akurskóla 2005-2011
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 2011
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014