Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Fangavaktin á dimissio haustannar

DimissioH2014-44Föstudaginn 28. nóvember buðu væntanlegir útskriftarnemendur til hátíðar á sal þegar komið var að dimissio þessa önnina. Þá kveður útskriftarhópurinn kennara og nemendur skólans með ýmis konar uppákomum. Að þessu sinn sá hópurinn ástæðu til að fagna frelsinu sem nú blasir við og klæddist fangabúningum.

Lesa áfram...

Frá afreksíþróttalínu

AfreksbrautOkt2014-01Í skólanum er nú boðið upp á afreksíþróttalínu þriðja veturinn í röð. Afreksíþróttalínan er fyrir nemendur sem vilja stunda sína íþrótt með álagi afreksíþróttamanna, samhliða krefjandi bóknámi.

Lesa áfram...

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014