Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Myndlist á sal

Nemendur í myndlist sýna verk sín á sal skólans. MyndlistH2017 Frett01

Þetta hefur verið gert undanfarin ár og setja verkin skemmtilegan svip á salinn í lok annar.  Að þessu sinni eru það átta nemendur sem sýna verk sín og er óhætt að segja að verkin séu óvenjulitrík og skemmtileg.  Nemendurnir eru Ástrós Sóley Kristjánsdóttir, Birta Rut Tiasha Sigfúsdóttir, Elín Pálsdóttir, Jade Marie Homecillo Dicdican, Jonalyn Enclonar Dicdican, Nína Carol Bustos, Ólöf Rut Gísladóttir og Sigurjón Hafberg Eiríksson.

Hér eru myndir af málverkunum.

MyndlistH2017 Frett02

                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015