Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Rafvirkjun (RK8) 164 ein.

 

Rafvirkjun (RK8) 164 ein.

Iðnnám á verknámsbraut
Rafvirkjun er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að takast á við störf rafvirkja einkum við lagningu raflagna, uppsetningu og tengingu rafbúnaðar, mælingar, eftirlit, viðhald og viðgerðir á rafbúnaði. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi rafiðna, þar af eru sjö annir í skóla og 24 vikna starfsþjálfun. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.
Prentvæn útgáfa - Rafvirkjun  
Námsáætlun-skipting á annir  
   
Almennar greinar 26 ein.
Íslenska ÍSL 102 202           4 ein.
Erlend tungumál DAN 102 ENS 102       + 4 ein. 8 ein.
Stærðfræði STÆ 102 122           4 ein.
Lífsleikni LKN 103             3 ein.
Íþróttir ÍÞR 1B1 1V1 1V1 1D1 2V1 2V1 2V1 7 ein.
Sérgreinar 114 ein.
Forritanleg raflagnakerfi FRL 103 203           6 ein.
Lýsingartækni LÝS 103             3 ein.
Rafeindatækni og mælingar RTM 102 202 302         6 ein.
Raflagnateikningar RLT 102 202 302         6 ein.
Raflagnir, reglugerð, efnisfræði RAL 102 202 303 403 503 603 704 20 ein.
Rafmagnsfræði og mælingar RAM 103 203 303 403 502 602 702 18 ein.
Rafvélar RRV 103 203 302         8 ein.
Reglugerðir RER 103             3 ein.
Skyndihjálp SKY 101             1 ein.
Smáspennuvirki VSM 103 203           6 ein.
Stýringar og rökrásir STR 102 203 302 402 503 603   15 ein.
Tölvur og netkerfi TNT 102 202 303 403       10 ein.
Valið lokaverkefni VLV 103             3 ein.
Verklegt grunnnám rafiðna VGR 103 202 302 402       9 ein.
Starfsþjálfun 24 vikur                 24 ein.
  • Athygli er vakin á því að efnisgjöld eru innheimt í verklegum áföngum.
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014