Áfangar í boði - leiðbeiningar

Val - haustönn 2020

 

Íslenska

ÍSLE1ML05 à ÍSLE1MR05

ÍSLE1MR05 à ÍSLE2BR05 EÐA ÍSLE1MR05 à ÍSLE2LR05 (aðeins í samráði við kennara)

ÍSLE2LR05 (203) à ÍSLE2MÆ05 (303) ÍSLE2BR05 à ÍSLE2LR05 (203)

ÍSLE2MÆ05 (303)à ÍSLE3BF05 (403)

ÍSLE3BF05 (403) à ÍSLE3NB05 (ÍSL503)

ÍSLE3YL05 à Yndislestur og bókmenntir – brautarval eða frjálst val, undanfari er ÍSLE2MÆ05

Einkunn í íslensku í grunnskóla Áfangi
D ÍSLE1ML05
C ÍSLE1MR05
C+ ÍSLE2BR05
B, B+, A ÍSLE2LR05

Stærðfræði

STÆR1PA05 à STÆR1AR05

STÆR1AR05 à STÆR2AR05 EÐA (STÆR1AR05à STÆR2AH05 undantekning)

STÆR2AR05 à STÆR2TL05 (tölfræði) EÐA STÆR2AR05 à STÆR2AH05 (algebra og hornaföll, mikilvægt fyrir nemendur sem stefna á frekara nám í stærðfræði og raungreinum s.s. nemendur á raunvísindabraut og/eða ákveðnar línur á fjölgreinabraut)

STÆR2AH05 (203) à STÆR2VH05 (303) EÐA STÆR2AH05 (203) àSTÆR2TL05 (313)

STÆR2VH05 (303)à STÆR3DF05 (403)

STÆR3DF05 (403) à STÆR3HI05 (503)

STÆR2TL05 (313) à STÆR3ÁT05 (413)

STÆR3FT05 à Tvinntölur og fylki undanfari STÆR3HI05

STÆR3SS05 à Strjál stærðfræði undanfari STÆR3HI05

Einkunn í stærðfræði í grunnskóla Áfangi
D, C STÆR1PA05
C+ STÆR1AR05
B STÆR2AR05
B+, A STÆR2AH05

 

Danska

DANS1LF05 à DANS1ML05

DANS1ML05 à DANS2LU05 EÐA DANS1ML05 à DANS2LB05 (203) (aðeins í samráði við kennara)

DANS2LU05 à DANS2LB05 (203)

Einkunn í dönsku í grunnskóla Áfangi
D DANS1LF05
C DANS1ML05
C+ DANS2LU05
B, B+, A DANS2LB05

Enska

ENSK1ET05 à ENSK1OS05

ENSK1OS05 à ENSK2OS05 EÐA ENSK1OS05 à ENSK2KO05 (aðeins í samráði við kennara)

ENSK2OS05 à ENSK2KO05

ENSK2KO05 (203) à ENSK2GA05 (303)

ENSK2GA05 (303) à ENSK3AO05 (403)

ENSK3AO05 (403) à ENSK3FS05 (503)

ENSK3FO05 à Valáfangi þar sem nemendum gefst kostur á að auka orðaforða sinn tengdan áhugasviði, undanfari er a.m.k. 10 ein á 2. þr. eða sambærilegt

 

Einkunn í ensku í grunnskóla Áfangi
D ENSK1ET05
C ENSK1OS05
C+ ENSK2OS05
B, B+, A ENSK2KO05

Raungreinaáfangar

UMHV1NU05 – Almennur áfangi í náttúrufræði enginn undanfari en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum

EFNA2LM05 – Efnafræði 1, undanfari er SNAT1NÁ05

EFNA2GE05 (203)- Gaslögmál og efnahvörf, undanfari EFNA2LM05 (103)

EFNA3RA05 – Efnahvörf og rafefnafræði, undanfari EFNA2GE05

LÍFF2ML05 – Samspil manna og lífvera undanfari er SNAT1NÁ05

LÍFF2LE05 - Lífeðlisfræði 1 undanfari SNAT1NÁ05

LÍFF3LÍ05 - Lífeðlisfræði mannsins 2, undanfari LÍFF2LE05

LÍFF3VF05 - Líffræði – vistfræði, undanfari líffræði á 2. þrepi

UMHV2UM05 – Umhverfisfræði, undanfari SNAT1NÁ05

RÉVÍ2KR05 - Kynning á réttarvísindum, undanfari er SNAT1NÁ05. Spennandi áfangi sem tengist rannsóknum á glæpavettvangi.

LÍOL2SS05 (LOL103) – Líffæra- og lífeðlisfræði 1

LÍOL2IL05 (LOL203) - Líffæra- og lífeðlisfræði 2

STJÖ2AL05 – Stjörnufræði alheimurinn, undanfari er STÆR2AH05 eða STÆR2AR05

EÐLI2AF05 – Hreyfiaflfræði grunnáfangi í eðlisfræði, undanfari er STÆR2VH05

EÐLI3BY05 –Sveiflur, bylgjur og ljósfræði undanfari er EÐLI2AF05

EÐLI3RS05 - Rafsegulfræði, undanfari er EÐLI2AF05

JARÐ2AJ05 - Almenn jarðfræði undanfari er SNAT1NÁ05

JARÐ3JS05 – Jarðsaga undanfari JARÐ2AJ05

Þriðja tungumál

Þýska:

ÞÝSK1ÞO05 (103) – ÞÝSK1ÞS05 (203)

ÞÝSK1ÞT05 (303) – ÞÝSK2RÞ05 (403)

Spænska:

SPÆN1SO05 (103) – SPÆN1SS05 (203)

SPÆN1TJ05 (303) – SPÆN2RÞ05 (403)

Íslenska fyrir nemendur af erlendum uppruna

Áfangarnir eru miðaðir við nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál eða hafa búið erlendis langan tíma og ekki verið í grunnskóla á Íslandi. Kennslan er einstaklingsmiðuð.

ÍSAN1BE05 -1

ÍSAN2AB05 -2

ÍSAN2BS05 - 3

ÍSAN3BÓ05 - 4

ÍSAN3NB05 – 5

ÍSAN1DT05 – Val, grunnáfangi, daglegt mál

ÍSAN2SS05 – Val taláfangi, Að segja sögu, undanfarar a.m.k. 2 áfangar í ÍSAN


Félagsvísindaáfangar

FÉLV1IN05– Inngangur að félagsvísindum, enginn undanfari en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum

SAGA2HÍ05 – Inngangur að sögu, undanfari er SNAT1SA05

SAGA3SE05 – Mannkynssaga 2, Evrópusaga. Undanfari er saga á 2. þr

SAGA3SM05 – Mannkynssaga 3, tímabilið 1800 – 2010. Undanfari er saga á 2. þr

SAGA3KM05 – Kvikmyndasaga. Undanfari er félagsvísindagrein á 2. þr

FÉLA2ES05 – Félagsfræði grunnáfangi, undanfari er SNAT1SA05

FÉLA3KS05 (203) - Kenningar og samfélag, undanfari er FÉLA2ES05

FÉLA3RA05 – Rannsóknir og aðferðir félagsvísindagreina, undanfari er FÉLA2ES05

FÉLA3HE05 – Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05

FÉLA3ST05 – Stjórnmálafræði, undanfari FÉLA2ES05.

FÉLA3AB05 - Afbrotafræði og frávikshegðun, framhaldsáfangi undanfari FÉLA3AH05

KYNJ2KJ05 – Kynjafræði, undanfari er SNAT1SA05. Áhugaverður áfangi sem getur nýst í brautarval eða sem valáfangi.

SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er SNAT1SA05

SÁLF3LÍ05 - Lífeðlisleg sálfræði, undanfari SÁLF2HS05

SÁLF3ÞS05 – Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05

UPPE2AU05 – Uppeldisfræði 1, undanfari er SNAT1SA05

UPPE3MU05 – Uppeldisfræði 2, undanfari samfélagsgrein á 2. þr t.d. UPPE2AU05, FÉLA2ES05, SÁLF2HS05,

HEIM2NH05 – Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er SNAT1SA05. Áfanginn er skylduáfangi á Félagsvísindabraut en getur verið val / brautarval fyrir aðra.

HEIM3HE05 – Heimspeki og kvikmyndir. Nýr og spennandi áfangi undanfari er SNAT1SA05/ SNAT1NÁ05


Viðskiptagreinaáfangar

BÓKF2BF05 – Bókfærsla 1, grunnur

BÓKF2BT05 – Tölvubókhald, undanfari BÓKF2BF05

HAGF2ÞF05 – Þjóðhagfræði 1, undanfari SNAT1SA05

HAGF3RF05 - Rekstrarhagfræði 2, undanfari HAGF2RH05

VIFR2ST05 – Stjórnun, hugtök og kenningar, undanfari SNAT1SA05

VIFR2FF05 - Viðskiptafræði, fjármálafræði, undanfari SNAT1SA05Íþróttaáfangar

ÍÞRF2ÞJ05 – Þjálfun barna og unglinga

ÍÞRF2SS05 – Íþróttir og samfélag

ÍÞRF3NÆ05 – Íþróttafræði - næringarfæði

ÍÞRG2BL054– Blak

ÍÞRG2FI04 - Fimleikar

Almennir íþróttaáfangar:

ÍÞRÓ1AL01 - Skylduáfangi

ÍÞRÓ1DL01 - Skylduáfangi

ÍÞRÓ1LE01 – Leikir

ÍÞRÓ1BO01 – Knattleikir/Boltaleikir

ÍÞRÓ1GA01 - Útiganga

Afreksíþróttalína:

KNAT1AA05/KNAT2AA05 – Knattspyrna

KARF1AA05/KARF2AA05 – Körfuknattleikur

TÆKV1AA05 - TækwondoTextíláfangar

FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, enginn undanfari (1)

FATA2HS05 - Framhald af FATA1SH05. Báðir þessir áfangar eru almennir

valáfangar (2)

FATA2FF05 - Framhald í fatasaum, undanfari FATA2SH05 (3)

FATA3KJ05 – Framhaldsáfangi, kjólasaumur. Undanfari FATA2SH05

HAND2HS05 – Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi

TXHÁ1HF05 – Textíll- og hárgreiðsla. Valáfangi, skemmtilegur kynningaráfangi fyrir alla. Samtvinnað efni úr textíl og hárgreiðslu

Almennt nám matvæla og ferðagreina

Almennt nám matvæla og ferðagreina er ný námsbraut.

Brautin er góður grunnur fyrir þá sem hyggja á nám í matvæla-, þjónustu- eða ferðagreinum. Stefnt er að því að kenna grunnnámið hér í FS ef þátttaka er næg en námið er í samstarfi við Menntaskólann í Kópavogi.

Inntökuskilyrði á brautina er C+ í íslensku og stærðfræði.

Á haustönn verða eftirtaldar sérgreinar í boði:

IEMÖ1GÆ02 - Innra eftirlit og matvælaöryggi

ÞJSK1SA03 – Þjónustusamskipti

VBFM1VA12 – Verkleg og bókleg færniþjálfun í matvælagreinum

SKYN2EÁ01 – Skyndihjálp

2-3 almennar bóklegar greinar

Íþróttir

Ýmsir áfangar sem geta nýst í val eða kjarna

ÍSLENSKA/ STÆRÐFRÆÐI / ENSKA

ÍSLE3YL05 – Yndislestur og bókmenntir – skemmtilegur áfangi sem nýst getur í brautarval eða sem frjáls valáfangi, undanfari er ÍSLE2MÆ05

ENSK3FS05 (503) - Þjálfun í lestri og ritun á ensku, valáfangi fyrir þá sem ekki eru á félagsvísindabraut. ENSK3AO05 (403) er undanfari

ENSK3FO05 - Fjölbreyttur valáfangi, undanfari er a.m.k. 10 einingar í ensku á 2. þr. Í áfanganum gefst nemendum kostur á að auka orðaforða sinn tengdan áhugasviði. Skemmtilegur og hagnýtur áfangi fyrir þá sem stefna á ákveðið sérsvið hvort sem er í íþróttum, listum, bók- eða verknámi

SPÆNSKA / ÞÝSKA

BÓKF2BF05 – Bókfærsla 1, grunnur. Nýtist sem valáfangi fyrir flesta en er einnig áhugaverður fyrir þá sem stefna á viðskipta- eða hagfræði í háskóla

BÓKF2BT05 – Tölvubókhald, undanfari BÓKF2BF05

HAGF2ÞF05 – Þjóðhagfræði 1, undanfari SNAT1SA05. Hagfræði og viðskiptafræði má nýta saman sem kjörsviðsáfanga á fjölgreinabraut. Þessir áfangar geta líka farið í val á öllum stúdentsbrautum.

HAGF3RF05 - Rekstrarhagfræði 2, undanfari HAGF2RH05

VIFR2ST05 – Stjórnun, hugtök og kenningar, undanfari SNAT1SA05

VIFR2FF05 - Viðskiptafræði, fjármálafræði, undanfari SNAT1SA05

UMHV1NU05 – Almennur áfangi í náttúrufræði. Enginn undanfari er fyrir áfangann en UMHV1NU05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum

FÉLV1IN05 – Inngangur að félagsvísindum. Enginn undanfari er fyrir áfangann en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum.

FÉLA2ES05 – Félagsfræði (undanfari er SNAT1SA05)

SAGA2HÍ05 – Saga (undanfari er SNAT1SA05)

FÉLA3ST05 – Stjórnmálafræði, undanfari FÉLA2ES05. Skiptir máli að taka þátt í kosningum á Íslandi? ... Hverjir sitja á Alþingi? ... Hvernig komast þeir þangað?

KYNJ2KJ05 – Kynjafræði, undanfari er SNAT1SA05. Áhugaverður valáfangi þar sem viðfangsefnin eru t.d. kynja- og jafnréttisfræðsla, birtingarmyndir kynjaskekkjunnar, klámvæðing, kynbundið ofbeldi svo eitthvað sé nefnt

SÁLF3LÍ05 - Lífeðlisleg sálfræði, undanfari SÁLF2HS05

SÁLF3ÞS05 – Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05

UPPE2AU05 – Uppeldisfræði 1, undanfari er SNAT1SA05

UPPE3MU05 – Uppeldisfræði 2, undanfari samfélagsgrein á 2. Þr. s.s. UPPE2AU05,

HEIM2NH05 – Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er SNAT1SA05

HEIM3HE05 – Heimspeki og kvikmyndir, undanfarar eru SNAT áfangar

BÓKF2BF05 – Bókfærsla, grunnur

BÓKF2BT05 – Tölvubókhald, undanfari BÓKF2BF05

EFNA2LM05 – Efnafræði undanfari er SNAT1NÁ05, er í kjarna á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum

LÍFF2ML05 – Líffræði undanfari er SNAT1NÁ05, er á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum

STJÖ2AL05 – Stjörnufræði undanfari er STÆR2AR05/STÆR2AH05. Áfanginn er á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. Þr. á öðrum stúdentsbrautum

RÉVÍ2KR05 - Kynning á réttarvísindum, undanfari er SNAT1NÁ05. Spennandi áfangi sem tengist rannsóknum á glæpavettvangi. Áfangann má nýta í brautarval á raunvísindabraut en annars í frjálst val á öðrum stúdentsbrautum.

STÆR3ÁT05 - Framhaldsáfangi í tölfræði, góður fyrir þá sem stefna á nám í félagsvísindum s.s. félagsfræði eða sálfræði, undanfari STÆR2TL05

UPPL2TU05 – Upplýsingatækni, byrjunaráfangi, getur verið valáfangi fyrir alla

MYND2GM05 - Góður og spennandi valáfangi í myndvinnslu og hönnun þar sem Photoshop, Illustrator og InDesign eru notuð í tölvuvinnslu. Áfangi fyrir þá sem áhuga hafa á almennri hönnun og stefna í þá átt í framtíðinni

FORR2PH05 – Forritun 1, grunnáfangi í forritun. Þetta er góður áfangi fyrir fólk sem stefnir á háskólanám

VEFH2HÖ05 – Útlitsmótun í tölvum, photoshop, illustrator og fl. Valáfangi fyrir alla

GRTE1FF05 – Grunnteikning 1, góður valáfangi fyrir þá sem stefna á nám í verk- eða tæknigreinar og arkitektúr

NÆRI2NN05 – Næringarfræði, valáfangi

HHLN2HL05 - Hreyfing, hugleiðingar og ljósmyndun í náttúrunni. Hér er um að ræða nýjan spennandi og fjölbreyttan valáfanga

TEIK1TE05 – Myndlist 1, almennur áfangi

TEIK1VT05 – Myndlist 2, almennur áfangi

MATR1AM05 – Almenn matreiðsla

RAFG1KY05 – Kynningaráfangi í rafmagni

SUÐA1SS05 – Suða, kynning á málmsuðu

HÚSA1KY05 – Húsasmíði, kynningaráfangi

MALM1MA05 – Málmsmíði grunnáfangi

TXHÁ1HF05 – Textíl- og hárgreiðsla. Val áfangi, skemmtilegur kynningaráfangi fyrir alla. Samtvinnað efni út textíl og hárgreiðslu

FATA1SH05 – Fatasaumur

FATA2SH05 (THL203) - Framhald af FATA1SH05

HAND2HY05 – Valáfangi, almennur handavinnuáfangi. Prjón, hekl, leður, útsaumur o.fl.

VITA2VT05 – Vinnubrögð og tjáning

LÝÐH1HF05 – Lýðheilsa