LEIÐBEININGAR VIÐ VAL FYRIR VORÖNN 2026
Íslenska
- ÍSLE1ML05 → ÍSLE1MR05
- ÍSLE1MR05 → ÍSLE2BR05 EÐA ÍSLE1MR05 → ÍSLE2LR05 (aðeins í samráði við kennara)
- ÍSLE2LR05 → ÍSLE2MÆ05
- ÍSLE2MÆ05 → ÍSLE3BF05
- ÍSLE3BF05 → ÍSLE3NB05
- ÍSLE3YL05 à Yndislestur og bókmenntir, valáfangi. Undanfari 10 ein á 2. Þr. Próflaus áfangi.
Einkunn í íslensku í grunnskóla
|
Áfangi
|
D
|
ÍSLE1ML05
|
C
|
ÍSLE1MR05
|
C+
|
ÍSLE2BR05
|
B, B+, A
|
ÍSLE2LR05
|
Stærðfræði
- STÆR1PA05 → STÆR1AR05
- STÆR1AR05 → STÆR2AR05 – (STÆR1AR05 → STÆR2AH05 undantekning)
- STÆR2AR05 → STÆR2TL05 (tölfræði) EÐA
- STÆR2AR05 → STÆR2AH05 (algebra og hornaföll, mikilvægt fyrir nemendur sem stefna á frekara nám í stærðfræði og raungreinum s.s. nemendur á raunvísinda-, viðskipta- og hagfræðibraut og/eða ákveðnar línum á fjölgreinabraut)
- STÆR2AH05 → STÆR2VH05 EÐA STÆR2AH05 → STÆR2TL05
- STÆR2VH05 → STÆR3DF05
- STÆR3DF05 → STÆR3HI05
- STÆR2TL05 → STÆR3ÁT05
- STÆR3AF05 → Dýpkun og æfing undanfari STÆR3HI05
- STÆR4SG05 → Stærðfræðigreining undanfari STÆR3HI05. Mikilvægur áfangi fyrir þá sem stefna á verkfræðigreinar í háskóla
Einkunn í stærðfræði í grunnskóla
|
Áfangi
|
D, C
|
STÆR1PA05
|
C+
|
STÆR1AR05
|
B
|
STÆR2AR05
|
B+, A
|
STÆR2AH05
|
Danska
- DANS1LF05 → DANS1ML05
- DANS1ML05 → DANS2LU05 EÐA DANS1ML05 → DANS2LB05 (aðeins í samráði við kennara)
- DANS2LU05 → DANS2LB05
Nemendur sem hyggja á nám í Danmörku þurfa að hafa lokið ca 15 ein í dönsku.
Einkunn í dönsku í grunnskóla
|
Áfangi
|
D
|
DANS1LF05
|
C
|
DANS1ML05
|
C+
|
DANS2LU05
|
B, B+, A
|
DANS2LB05
|
Enska
- ENSK1ET05 → ENSK2OS05
- ENSK2OS05 → ENSK2KO05
- ENSK2KO05 → ENSK2GA05
- ENSK2GA05 → ENSK3AO05
- ENSK3AO05 → ENSK3FS05 (skylduáfangi á félagsvísindabraut)
- ENSK3YN05 → Yndislestur í ensku, valáfangi. Undanfari er ENSK2GA05
Einkunn í ensku í grunnskóla
|
Áfangi
|
D,C
|
ENSK1ET05
|
C+
|
ENSK2OS05
|
B, B+, A
|
ENSK2KO05
|
|
|
Raungreinaáfangar
- NÁTT1GR05 - Almennur áfangi í náttúrufræði, enginn undanfari en NÁTT1GR05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum. Nemendur á RAU24 taka ekki þennan áfanga.
- EFNA2LM05 - Efnafræði 1. Enginn undanfari fyrir nemendur á RAU24 en fyrir aðra er NÁTT1GR05 undanfari fyrir EFNA2LM05
- EFNA2GE05 - Gaslögmál og efnahvörf, undanfari EFNA2LM05
- EFNA3LR05 - Lífræn efnafræði, undanfari EFNA2LM05
- LÍFF2GR05 - Almenn líffræði, undanfari er NÁTT1GR05 nema hjá nemendum á RAU24
- LÍFF2LÍ05 - Almenn líffræði 2, undanfari LÍFF2GR5
- LÍFF3ER05 - Líffræði – erfðafræði. Undanfari er LÍFF2GR05
- LÍOL2SS05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 1
- LÍOL2IL05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 2
- EÐLI2AF05 - Hreyfiaflfræði grunnáfangi í eðlisfræði, undanfari er STÆR2VH05
- EÐLI3RS05 - Bylgjufræði, undanfari EÐLI2AF05
- JARÐ2AJ05 - Almenn jarðfræði undanfari er NÁTT1GR05 nema hjá nemendum á RAU24
- JARÐ3JS05 - Jarðsaga, undanfari er JARÐ2AJ05
- RÉVÍ2KR05 - Réttarvísindi, skemmtilegur val eða brautarvalsáfangi. Nemendur á raunvísindabraut geta notað áfangann sem val eða brautarval. Nemendur á öllum öðrum brautum geta tekið áfangann sem valáfanga en undanfari er þá NÁTT1GR05
- STÆR2TL05 - Tölfræði er skylduáfangi á öllum stúdentsbrautum, undanfari STÆR2AR05/STÆR2AH05
- STÆR3AF05 - Dýpkun og æfing undanfari STÆR3HI05. Mjög góður upprifjunar og þjálfunaráfangi fyrir alla sem hafa tekið a.m.k STÆR2AR/2AH, STÆR2VH og STÆR3DF.
- STÆR4SG05 - Stærðfræðigreining undanfari STÆR3HI05. Mikilvægur áfangi fyrir þá sem stefna á verkfræðigreinar í háskóla
- FABL2GR05 - Skylduáfangi á tölvubrautum en getur verið valáfangi fyrir aðra, grunnáfangi í nýsköpun
- VFOR2GR05 - Grunnáfangi í vefforritun, skylduáfangi á tölvubrautum en getur verið brautarval eða frjálst val hjá nemendum á raunvísindabrautum
- FORR2PH05 - Grunnáfangi í forritun, skylduáfangi á tölvubrautum en brautarval eða frjálst val hjá nemendum á raunvísindabrautum
Þriðja tungumál
Þýska:
- ÞÝSK1ÞO05 (1) – ÞÝSK1ÞS05 (2)
- ÞÝSK1ÞT05 (3) – ÞÝSK2RÞ05 (4)
Spænska:
- SPÆN1SO05 (1) – SPÆN1SS05 (2)
- SPÆN1TJ05 (3)
Íslenska fyrir nemendur af erlendum uppruna
Áfangarnir eru miðaðir við nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál eða hafa búið erlendis langan tíma og ekki verið í grunnskóla á Íslandi. Kennslan er einstaklingsmiðuð.
- ÍSAN1DT05 - daglegt mál
- ÍSAN1NS05 - nærsamfélagið
- ÍSAN2GM05 - gott mál
- ÍSAN2ÍF05 - hagnýtur orðaforði
- ÍSAN2BS05 - bókmenntir
- ÍSAN3NB05 - nútímabókmenntir
Nemendur velja áfanga í samráði við kennara:
- ÍSAN2KV05 - Val, íslenskt samfélag í kvikmyndum. Undanfarar 1-2 áfangar á 2.þrepi.
- STÆR1PA05/STÆR1AR05 - eða áfangi sem við á
- MATR1AM03 - Matreiðsla grunnur
- SUÐA1SS05 - Kynning á málmsuðu, fjölbreytt verkefni
- TEIK1TE05 - Grunnáfangi í teikningu og myndlist
- FATA1SH05 - Kynningaráfangi í textíl og fatasaum, fjölbreytt verkefni
Félagsvísindaáfangar
- FÉLV1IN05 - Inngangur að félagsvísindum, almennur áfangi í félagsvísindum, undanfari er enginn. FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum hjá öllum nema nemendum á FÉ24
- SAGA2HÍ05 - Inngangur að sögu, undanfari er FÉLV1IN05 nema hjá nemendum á FÉ24
- SAGA3SS05 - Kvikmyndir og stríð á 20. Öld, undanfari FÉLV1IN05
- FÉLA2ES05 – Félagsfræði grunnáfangi, undanfari er FÉLV1IN05 nema hjá nemendum á FÉ24
- FÉLA3HE05 - Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05. Áfangi í brautarvali á íþrótta- og lýðheilsubraut en getur veið brautarval eða frjálst val hjá öðrum
- FÉLA3KS05 - Kenningar og samfélag, undanfari er FÉLA2ES05
- FÉLA3AH05 - Afbrotafræði 1, undanfari er FÉLA2ES05
- FÉLA3RA05 - Rannsóknir í félagsvísindum undanfari er FÉLA2ES05
- FÉLA3ST05 - Stjórnmálafræði, skemmtilegur og fróðlegur áfangi þar sem m.a. er fjallað um kosningar og stjórnmál. Þessi áfangi hentar einmitt afar vel nú þar sem sveitastjórnarkosningar verða á Íslandi í vor. Ekki missa af þessum áfanga. Undanfari er FÉLA2ES05.
- KYNJ2KJ05 - Kynjafræði undanfari er FÉLV1IN05 nema hjá nemendum á FÉ24
- SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05 nema hjá nemendum á FÉ24
- SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði
- SÁLF3SM05 - Afbrigðasálfræði undanfari er SÁLF2HS05
- SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
- UPPE2AU05 - Uppeldisfræði, grunnur í uppeldisfræði
- HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05. Áfanginn er skylduáfangi á Félagsvísindabraut en getur verið val / brautarval fyrir aðra
- HEIM3HE05 - Heimspeki og kvikmyndir æskilegur undanfari er heimspeki á 2. Þr en annars dugar félagsvísindaáfangi á 2. Þr s.s. eins og FÉLA2ES05, SAGA2HÍ05, SÁLF2HS05
- STÆR3ÁT05 - Valáfangi í tölfræði þar sem STÆR2TL05 er undanfari. Þetta er mjög hagnýtur áfangi sérstaklega fyrir þá sem hyggja á nám í félagsvísindum s.s. sálfræði eða félagsfræði
Viðskiptagreinar
- BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur
- BÓKF3FS05 - Fyrningar og slit félaga, undanfari BÓKF2BF05
- HAGF2RH05 - Rekstrarfræðihagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05 og STÆR2AR05/STÆR2AH05
- HAGF3ÞF05 - Þjóðhagfræði 2, undanfari HAGF2ÞF05
- VIFR2FF05 - Viðskiptafræði – fjármálafræði undanfari FÉLV1IN05 og STÆR2AR05/ AH05
- VIFR3FK05 - Frumkvöðlafræði skemmtilegur áfangi fyrir nemendur af öllum brautum, undanfari a.m.k tveir áfangar á 2. þr
- VIFR3MR05 - Markaðsfræði 2, markaðsrannsóknir. Undanfari VIFR2MF05
Íþróttaáfangar
- ÍÞRF2SS05 - Íþróttir og samfélag
- ÍÞRF3SÁ05 - Íþróttasálfræði
Á íþrótta- og lýðheilsubraut þurfa nemendur að taka fjóra ÍÞRG- áfanga á námstímanum, þessir eru í boði á vorönn:
- ÍÞGR2BL04 - Blak
- ÍÞGR2HAO4 - Handbolti
- ÍÞGR2VE04 - Skíði
Almennir íþróttaáfangar:
- ÍÞRÓ1HB01 - Hreyfing og bóklegt, skylduáfangi
- ÍÞRÓ1AL01 - Fjölbreyttur almennur íþróttaáfangi
- ÍÞRÓ1GA01 - Útiganga
- ÍÞRÓ1HR01 - Fjölbreytt hreyfing í íþróttahúsi
- ÍÞRÓ1FÓ02 - Fótbolti
- ÍÞRÓ1JH01 - Jóga
Afreksíþróttalína:
- AFRE1AA05/AFRE2AA05 - Afreksíþróttir, blandaðar greinar
- KNAT1AA05/KNAT2AA05 - Knattspyrna
- KARF1AA05/KARF2AA05 - Körfuknattleikur
Textíl og fatahönnun
- FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, enginn undanfari (1)
- FATA2SH05 - Fatasaumur, framhald af FATA1SH05. Báðir þessir áfangar eru almennir valáfangar (2)
- FATA2FF05 - Fatasaumur 3, undanfariFATA1SH05
- TEXT2EV05 - enginn undanfari, endurvinnsla. Nemendur læra að breyta fötum og eða sauma nýja flík úr gömlu. Þarna getur hugmyndaflugið fengið að njóta sín.
- HAND2HS05 - Almennur fjölbreyttur handavinnuáfangi,
Ýmsir áfangar sem geta nýst í val eða kjarna
- ÍSLE3YL05 - Yndislestur, valáfangi. Undanfari 10 ein á 2. Þr. Próflaus áfangi.
- ENSK3FS05 - Þjálfun í lestri og ritun á ensku, valáfangi fyrir þá sem ekki eru á félagsvísindabraut. ENSK3AO05 er undanfari.
- ENSK3YN05 - Nemendur lesa valin bókmenntaverk og vinna að ýmsum kynningar-, greiningar- og ritunarverkefnum þeim tengdum. ENSK3AO05 er undanfari.
- TUNG2ME05 - Nemendur kynnast þremur erlendum tungumálum, skoða undirstöður tungumálsins og menningu þeirra landsvæða þar sem málið er talað. Námið byggist að miklu leyti í sjálfstæðu námi nemandans og sjálfstæðum vinnubrögðum.
- BÓKF2BF05 - Bókfærsla 1, grunnur. Skylduáfangi á viðskipta- og hagfræðibraut en nýtist sem valáfangi fyrir flesta. Áfanginn er einnig góður fyrir þá sem stefna á viðskipta- eða hagfræði í háskóla.
- VIFR2FF05 - Viðskiptafræði – fjármálafræði, undanfari FÉLV1IN05/FÉLV1FR05 og STÆR2AR05/2AH05. Þetta er grunnáfangi á Viðskipta- og hagfræðibraut en getur verið val hjá öðrum
- HAGF2RH05 - Rekstrarhagfræði 1, undanfari FÉLV1IN05 og STÆR2AR05/STÆR2AH05
- VIFR3FK05 - Frumkvöðlafræði skemmtilegur áfangi fyrir nemendur af öllum brautum, undanfari a.m.k tveir áfangar á 2. þr
- NÁTT1GR05 - Almennur áfangi í náttúrufræði. Enginn undanfari en NÁTT1GR05 er undanfari fyrir grunnáfanga í raunvísindum hjá öllum nema nemendum á RAU24
- FÉLV1IN05 - Inngangur að félagsvísindum. Enginn undanfari er fyrir áfangann en FÉLV1IN05 er undanfari fyrir grunnáfanga í félagsvísindum hjá öllum nema nemendum á FÉ24.
- FÉLA2ES05 - Félagsfræði undanfari er FÉLV1IN05
- FÉLA3KS05 - Kenningar og samfélag, undanfari er FÉLA2ES05
- FÉLA3RA05 - Rannsóknir í félagsvísindum, undanfari er FÉLA2ES05
- FÉLA3HE05 - Heilsufélagsfræði, undanfari FÉLA2ES05. Áfangi í brautarvali á íþrótta- og lýðheilsubraut.
- FÉLA3AH05 - Afbrotafræði 1, undanfari er FÉLA2ES05FÉLA3RA05 – Rannsóknir í félagsvísindum undanfari er FÉLA2ES05
- FÉLA3ST05 - Stjórnmálafræði, skemmtilegur og fróðlegur áfangi þar sem m.a. er fjallað um kosningar og stjórnmál. Þessi áfangi hentar einmitt afar vel nú þar sem sveitastjórnarkosningar verða á Íslandi í vor. Ekki missa af þessum áfanga. Undanfari er FÉLA2ES05.
- KYNJ2KJ05 - Kynjafræði undanfari er FÉLV1IN05 nema hjá nemendum á FÉ24
- SÁLF2HS05 - Inngangur að sálfræði, undanfari er FÉLV1IN05 nema hjá nemendum á FÉ24
- SÁLF3JS05 - Jákvæð sálfræði
- SÁLF3SM05 - Afbrigðasálfræði undanfari er SÁLF2HS05
- SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði, undanfari SÁLF2HS05
- UPPE2AU05 - Uppeldisfræði, grunnur í uppeldisfræði
- SAGA2HÍ05 - Inngangur að sögu, undanfari er FÉLV1IN05 nema hjá nemendum á FÉ24
- SAGA3KM05 - Kvikmyndasaga, Undanfari er félagsvísindagrein á 2. þr
- SAGA3ÞV05 - Þjóðamorð og voðaverk á 20.-21. öld
- HEIM2NH05 - Inngangur að nútíma heimspeki, undanfari er FÉLV1IN05 nema hjá nemendum á FÉ24
- HEIM3HE05 - Heimspeki og kvikmyndir æskilegur undanfari er heimspeki á 2. Þr en annars dugar félagsvísindaáfangi á 2. Þr s.s. eins og FÉLA2ES05, SAGA2HÍ05, SÁLF2HS05,
- EFNA2LM05 - Efnafræði undanfari er NÁTT1GR05 nema hjá nemendum á RAU24. Áfanginn er í kjarna á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum
- LÍFF2GR05 - Líffræði undanfari er NÁTT1GR05 nema hjá nemendum á RAU24. Áfanginn er á raunvísindabraut en getur líka nýst sem náttúruvísinda áfangi á 2. þr. á öðrum stúdentsbrautum
- RÉVÍ2KR05 - Réttarvísindi, skemmtilegur val eða brautarvalsáfangi. Nemendur á raunvísindabraut geta notað áfangann sem val eða brautarval. Nemendur á öllum öðrum brautum geta tekið áfangann sem valáfanga en undanfari er þá NÁTT1GR05
- STÆR2TL05 - tölfræði er skylduáfangi á öllum stúdentsbrautum, undanfari STÆR2AR05/STÆR2AH05
- STÆR3ÁT05 - Valáfangi í tölfræði þar sem STÆR2TL05 er undanfari. Þetta er mjög hagnýtur áfangi sérstaklega fyrir þá sem hyggja á nám í félagsvísindum s.s. sálfræði eða félagsfræði
- STÆR3AF05 - Dýpkun og æfing undanfari STÆR3HI05. Mjög góður upprifjunar og þjálfunaráfangi fyrir alla sem hafa tekið a.m.k STÆR2AR/2AH, STÆR2VH og STÆR3DF.
- STÆR4SG05 - Stærðfræðigreining undanfari STÆR3HI05. Mikilvægur áfangi fyrir þá sem stefna á verkfræðigreinar í háskóla
- UPPL2TU05 - Upplýsingatækni, hagnýtur byrjunaráfangi í upplýsingamennt sem er skylduáfangi á stúdentsbrautum og getur verið valáfangi fyrir alla
- NÆRI2NN05 - Næringarfræði, undanfari er enginn. Þessi skemmtilegi áfangi er skylduáfangi á sjúkraliðabraut en getur verið valáfangi fyrir aðra.
- TEIK1TE05 - Myndlist , almennur grunnáfangi sem getur verið valáfangi fyrir alla
- TEIK2MÁ05 - Valáfangi í myndlist - málun
- GRAF2LI05 - Valáfangi í myndlist - grafík
- GRTE1FF05 - Grunnteikning 1 skylduáfangi í húsasmíði en er góður valáfangi fyrir þá sem stefna á nám í verk- eða tæknigreinum og arkitektúr
- FATA1SH05 - Grunnáfangi í fatasaum, enginn undanfari (1)
- FATA2SH05 - Fatasaumur, framhald af FATA1SH05. Báðir þessir áfangar eru almennir valáfangar (2)
- TEXT2EV05 - endurvinnsla, enginn undanfari. Nemendur læra að breyta fötum og eða sauma nýja flík úr gömlu. Þarna getur hugmyndaflugið fengið að njóta sín 😊
- HAND2HS05 - Valáfangi fyrir alla, fjölbreyttur almennur handavinnuáfangi
- FABL2GR05 - Skylduáfangi á tölvubrautum en getur verið valáfangi fyrir aðra, grunnáfangi í nýsköpun
- FABL2FR05 - Framhaldsáfangi í FabLab, undanfari er FABL2GR05
- VFOR2GR05 - Grunnáfangi í vefforritun, skylduáfangi á tölvubrautum en getur verið brautarval eða frjálst val hjá nemendum á raunvísindabrautum.
- FORR2PH05 - Grunnáfangi í forritun, skylduáfangi á tölvubrautum en brautarval eða frjálst val hjá nemendum á raunvísindabrautum.
- MATR1AM05 - Almenn matreiðsla
- RAFG1KY05 - Kynningaráfangi í rafmagni
- SUÐA1SS05 - Suða, kynning á málmsuðu
- ÚTIV1RK02 - Útivist í heimabyggð, hvernig á að rata, skipulag og gönguferðir. Skemmtilegur áfangi með sambland af útivist og fróðleik. Þessi áfangi er að mestu utan við venjulega stundaskrá.
- MALM1MA05 - Málmsmíði grunnáfangi
- VITA2VT05 - Vinnubrögð og tjáning, skylduáfangi á öllum stúdentsbrautum
- LÝÐH1HF05 - Lýðheilsa, skylduáfangi á flestum brautum