Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrði

 

Eftirfarandi inntökuskilyrði gilda fyrir nemendur fædda árið 2000 og síðar. 

Þetta á aðeins við þá nemendur sem hafa tekið próf úr öllu námsefni 10. bekkjar grunnskóla í viðkomandi greinum.

Þeir nemendur sem ekki uppfylla skilyrði til að hefja nám á einstökum brautum velja almennar brautir.

Þeir nemendur sem hafa fengið undir C/D eða stjörnumerkta einkunn í tveimur af þremur kjarnagreinum, ensku, íslensku og stærðfræði fara á almenna braut - fornám.

Inntökuskilyrði á verk- og starfsnámsbrautir

  Skólaeinkunn - lágmark
Íslenska C+
Stærðfræði C+

 

Inntökuskilyrði á stúdentsbrautir (lágmarksskólaeinkunn)

  Íslenska Stærðfræði Enska
Félagsvísindabraut B C+ B
Fjölgreinabraut B B B
Raunvísindabraut B B C+

 

Röðun í áfanga Grunnskólaeinkunn
Hraðferð 2. þrep A og B+
2. þrep B
1. þrep  C+
Upprifjun C og D

 

Síðast breytt: 15. febrúar 2017

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017