Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Fjölgreinabraut 2020 (FJ20) - 200 ein.

 

Fjölgreinabraut 2020 (FJ20) - 200 ein.

Þessi braut tekur gildi á haustönn 2020 og er aðeins fyrir nemendur sem innritast í skólann þá eða síðar.  Nemendur sem voru þegar byrjaðir á brautinni eru á Fjölgreinabraut 2015.
Inntökuskilyrði:
Inntökuskilyrði á fjölgreinabraut eru að hæfnieinkunn í íslensku, ensku og stærðfræði sé B við lok grunnskóla. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.
 
Prentvæn útgáfa (Excel-skjal)     
Námslínur:
Félagsfræðilína (PDF-skjal)
Hagfræðilína (PDF-skjal)
Jarðfræðilína (PDF-skjal)
Sálfræðilína (PDF-skjal)
Viðskiptalína (PDF-skjal)
      
Einingar   Mest 50 ein. Mest 100 ein. Minnst 50 ein. 200
Kjarni 120 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein.
Íslenska ÍSLE 2LR05 2MÆ05 3BF05 3NB05 20 ein.
Stærðfræði STÆR 2AH05 / 2AR05
2TL05 10 ein.
Enska ENSK 2KO05 2GA05 3AO05 15 ein.
Danska DANS 2LB05 5 ein.
Félagsvísindi FÉLV 1IN05 5 ein. 
Umhverfisfræði UMHV 1NU05               5 ein.
Vinnubrögð, iðni, tjáning, aðferðir VITA 2VT05 5 ein.
Lýðheilsa LÝÐH 1HF05  5 ein.
Þriðja mál (SPÆN/ÞÝSK)  SPÆN 1SO05 1SS05 1TJ05 15 ein.
  ÞÝSK 1ÞO05 1ÞS05 1ÞT05            
Félagsvísindi 10 ein.         FÉLA2ES05 HEIM2NH05 LAND2HA05     10 ein.
(FÉLA/HEIM/LAND/SAGA/SÁLF)         SAGA2HÍ05 SÁLF2HS05        
Náttúruvísindi 10 ein. EFNA2LM05 EÐLI2AF05 JARÐ2AJ05  10 ein.
(EFNA/EÐLI/JARÐ/LÍFF/STJÖ)         LÍFF2LE05 LÍFF2ML05 STJÖ2AL05      
Verklegt eða listir 5 ein.  5 ein.
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 4 ein. val 5 ein.
Lokaverkefni LOKA 3LV05  5 ein.
  
Kjörgreinar + frjálst val      Mest 10 ein.    Mest 40 ein. Minnst 30 ein.     
Kjörgreinar 3 eða 4 - Minnst 55 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep  
Kjörgrein 1 - minnst 15 ein.    
Kjörgrein 2 - minnst 15 ein.
Kjörgrein 3 - minnst 15 ein.                
(Kjörgrein 4 - minnst 15 ein.)
Frjálst val 25 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep  
   
   
   

Markmið
Markmið fjölgreinabrautar er að búa nemendur undir nám á næsta skólastigi. Nemendur geta sett saman sitt stúdentspróf í samræmi við áhugasvið og kröfur viðtökuskóla.

Að loknu námi skal nemandi m.a. hafa hæfni til að...
· nýta sér þá sérþekkingu sem hann hefur öðlast á brautinni til frekara náms eða starfa
· tjá sig og eiga samskipti á íslensku og erlendum tungumálum
· taka þátt í lýðræðislegri samræðu og samstarfi

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014