KLP-1036

Nemandinn kynnist grunnatriðum Pivot Point kerfisins við klippingu á æfingarhöfðum og tileinkar sér helstu hugtök. Hann fær grunnþjálfun í gerð verklýsinga og í meðferð og beitingu áhalda og tækni við klippingu.
  • Undanfari: Enginn