ÍSL-6636

Handrits- og stuttmyndagerð
Áfanginn byggist á gerð handrits að stuttmynd, leikrænni tjáningu og myndbandsvinnslu. Talsvert reynir á skipulag og hópvinnu nemenda. Þess er krafist að nemendur fullvinni handrit áður en þeir kynnast tæknilegri vinnu í gegnum myndvinnsluforrit. Þeir fullklippa stuttmynd sína og sýna hana loks öðrum.
  • Undanfari: ÍSL 212/203