Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

SPÆ-6036

Saga spænskumælandi þjóða og þýðingar
Upprifjun á öllum helstu atriðum spænskrar málfræði og úrvinnsla úr þeim. Nemendur lesa bókmenntir og kafla úr sögu Spánar og Rómönsku Ameríku. Blaðagreinar eru lesnar og verkefni unnin. Þýðingar eru unnar og endursagnir þjálfaðar í ræðu og riti. Nemendur skrifa ritgerðir og þjálfast í að verja skoðanir sínar og segja frá atburðum. Sérstök þemaverkefni að vali nemenda eru unnin og kynnt. Orðabækur fá meira vægi en áður.

                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015