Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

UST-4436

Unix/Linux
Saga Unix/Linux er skoðuð. Farið er í grunnmun á Unix og afsprengi þess, þ.e. Linux. Farið er í helstu skipanir í umhverfinu og nemendur kynnast muninum á því að vera notandi og stjórnandi í Linux umhverfinu. Farið er í þætti eins og skeljar, skráarvinnslu, skráarvernd, afritun, pípur, síur, ræsingu, lokun, o.fl. Farið er ýtarlega í skráarkerfið og öryggismál eru kynnt.
  • Undanfari: UST 343
  • Athugasemd: Áfangi fyrir nemendur á tölvuþjónustubraut.
                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015