FOR-1436

Nemendur læra grunnskipanir forritunar og þá hugmyndafræði sem liggur þar að baki.  Nemendur læra myndræna forritun og búa til einfalda tölvuleiki og/eða forrit.  Grunnáfangi og því engin forritunarkunnátta eða reynsla nauðsynleg.
  • Undanfari: Enginn
  • Athugasemd: Áfangi fyrir nemendur á tölvuþjónustubraut