Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Félagsvísindabraut

Félagsvísindabraut - 200 F-ein.

 

Inntökuskilyrði:
Inntökuskilyrði á félagsvísindabraut eru að hæfnieinkunn í íslensku og ensku sé að lágmarki B og að lágmarki C+ í stærðfræði við lok grunnskóla. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.
               
Línur á braut: Um brautina:
Félagsfræðilína (PDF-skjal) Prentvæn útgáfa (PDF-skjal)
Íslenskulína (PDF-skjal) Námsáætlun (PDF-skjal)
Lögfræðilína (PDF-skjal) Sjá einnig: Áfangar
Sagnfræðilína (PDF-skjal)  
Sálfræðilína (PDF-skjal)  
Tungumálalína (PDF-skjal)  
               
Kjarni / brautarkjarni
Einkunn: B          130 F-ein
Íslenska (2BR05)* 2LR05 2MÆ05 3BF05 3NB05 3MV05 25 ein.
Stærðfræði (2AR05)* 2AH05/2AR05 2TL05       10 ein.
Enska (2SO05)* 2KO05 2GA05 3AO05 3FS05    20 ein.
Danska (2LU05)* 2LB05         5 ein.
Samfélags- og náttúrufræði (SNAT) 1SN10         10 ein.
Vinnubrögð, iðni, tjáning og aðferðir (VITA) 2VT05         5 ein.
Lýðheilsa   1HL05         5 ein.
Saga   2HÍ05         5 ein.
Sálfræði   2HS05         5 ein.
Heimspeki   2NH05         5 ein.
Félagsfræði   2ES05         5 ein.
Þriðja mál (FRAN/ÞÝSK/SPÆN)  5 ein. 5 ein. 5 ein.     15 ein.
Náttúruvísindi**   5 ein.         5 ein.
Verklegt eða listir***    3 ein.         3 ein.
Íþróttir   1AL01 1DL01 val val   4 ein.
Lokaverkefni   3LV03         3 ein.
* Nemendur sem fá B í grunnskólaeinkunn þurfa að taka þennan áfanga fyrst
** Nemendur velja sér náttúrusvísindaáfanga úr skólanámskrá á 2. þrepi
*** Nemendur velja verklegan- eða listaáfanga á 1. þrepi úr skólanámskrá
               
Brautarval 50 F-ein              
Enska        
Erlent tungumál        
Félagsfræði        
Hagfræði        
Heimspeki        
Íslenska        
Landafræði        
Saga        
Sálfræði        
Stærðfræði        
Umhverfisfræði        
         
Frjálst val 20 F-ein              
           
Nemendur þurfa að gæta að hlutfalli eininga á hæfniþrep, einingar á 1. hæfniþrepi mega ekki vera fleiri en 52, einingar á 2. hæfniþrepi ekki fleiri en 100 og einingar á 3. hæfniþrepi þurfa að vera a.m.k. 48. Mikilvægt er að nemendur skipuleggi nám sitt í samráði við náms- og starfsráðgjafa þannig að tryggt sé að eðlileg framvinda og sérhæfing sé í náminu sem nýtist þeim í háskólanámi.
               
Markmið              
Markmið félagsvísindabrautar er að búa nemendur undir nám í félagsvísindum, hugvísindum og tengdum greinum
               
Að loknu námi skal nemandi m.a. hafa hæfni til að...
· nýta sér þá sérþekkingu sem hann hefur öðlast á brautinni til frekara náms eða starfa
· rökræða samfélagsleg viðfangsefni og nýta sér almenna þekkingu á sviði samfélagsgreina
· greina einkenni og þróun samfélaga og mótunaröfl einstaklinga og hópa

Síðast uppfært: 8. febrúar 2017

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014