Fimmtudaginn 16. október er námsmatsdagur og er engin kennsla þann dag. Föstudaginn 17. og mánudaginn 20. er vetrarleyfi og er skólinn lokaður þessa daga.
Val fyrir vorönn hefst fimmtudaginn 2. október og stendur til 15. október.
Allir nemendur verða að velja en val er líka umsókn um skólavist á næstu önn.
Hér er próftafla haustannar komin.