Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Almenn braut - íþrótta- og heilbrigðislína (AN1 - ÍÞR)

 

Almenn braut - íþrótta- og heilbrigðislína (AN1 - ÍÞR)

Fyrir nemendur sem fullnægja ekki inntökuskilyrðum á þá braut sem þeir stefna á t.d. íþróttabraut, verknám eða stúdentsbraut með áherslu á íþróttir. Námið stendur í tvær annir og leggur áherslu á kjarnagreinar og aðrar greinar sem nýtast á stúdentsbrautum eða íþróttabraut. Nemandinn tekur áfanga í samræmi við einkunnir úr grunnskóla og geta þeir nýst með þrennskonar hætti: Sem kjarnaáfangar á stúdentsbraut, sem frjálst val á stúdentsbraut eða sem forkröfur að áföngum á stúdentsbraut.

Ef nemandi stefnir á ákveðið nám getur hann óskað eftir ákveðnum greinum og reynt verður að verða við þeim óskum ef mögulegt er.

Inntökuviðmið miðast við lokaeinkunn í 10. bekk í kjarnagreinum, þ.e ensku, íslensku og stærðfræði.

HAUST VOR
3 bóklegar kjarnagreinar (íslenska, enska 3 bóklegar kjarnagreinar (íslenska, enska
danska eða stærðfræði) danska eða stærðfræði)
Lýðheilsa Heilbrigðisfræði
Íþróttafræði Íþróttafræði
Íþróttagrein Íþróttagrein
Íþróttir 1 f-eining Íþróttir 1 f-eining

Síðast breytt 7.febrúar 2017

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014