Innritun fyrir þá sem ekki stunda nám í skólanum á þessari önn stendur yfir 14. mars - 26. maí.
Innritað er á Ísland.is - innritun í framhaldsskóla. Innritun í síðdegis- og dreifnám í fótaaðgerðafræði, einka- og styrktarþjálfun, pípulagnir, meistaraskóla og sjúkraliðanám fer fram á umsóknarvef Innu.
Athugið að ekki verður farið af stað með nýjan hóp á sjúkraliðabraut en hægt er að bæta nemendum í núverandi hóp.