Miðvikudaginn 10. september fengum við heimsókn frá Píeta samtökunum en þau sinna forvarnar-, fræðslu- og meðferðarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða.
Þriðjudaginn 26. ágúst var kynningarfundur fyrir foreldra nýnema. Enn er hægt að horfa á fundinn á YouTube-rás skólans en á honum komu fram gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra.