Iðnmeistaranám

Nánari upplýsingar um áfanga og námið má finna í námskrá.

Áfangar á haustönn - Nýr hópur

  • Aðferðir verkefnastjórnunar
  • Almenn lögfræði og reglugerðir
  • Bókhald
  • Grunnur að gæðahandbók
  • Mannauðstjórnun
  • Stofnun og stefnumótun fyrirtækis

 

Áfangar á haustönn - Áframhaldandi hópur

  • Gæðastýringaráætlun
  • Verklýsingar og tilboðsgerð
  • Vöruþróun
  • Öryggis- og umhverfismál
  • Lokaverkefni B hluta

 

Námsgjöld*
Skráningargjald: 12.000 kr.
Kostnaður per. einingu er 5000 kr.
Ef allir áfangar eru teknir á önninni er veittur afsláttur upp á 10.000 kr.

* Með fyrirvara um breytingar