Hljóðbækur

 

Hljóðbækur

Nemendur sem hafa verið greindir með dyslexíu geta fengið námsbækur sínar á hljóðbók hjá Blindrabókasafni Íslands. Nemendur sækja um aðgangsorð hjá safninu og geta þá hlaðið niður bókunum og vistað þær í eigin tölvu. Þar er hægt að hlusta á bækurnar eða færa þær yfir á spilara.

 

Síðast breytt: 21. janúar 2013