Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Mötuneyti nemenda

  • Mötuneyti nemenda er á 1. hæð skólans við salinn. Þar er boðið upp á brauð og ýmsar mjólkurvörur en auk þess eru framreiddir heitir réttir í hádegishléi.
  • Nemendum er treyst til þess að ganga vel um mötuneytið og salinn sem og aðra staði í húsinu, en í því felst að skila diskum og matarleifum á þar til gerða vagna og fara ekki með mat og drykk á aðra staði í skólanum.

Manneldisstefna skólans

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017