Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Matseðill

 

 

MÖTUNEYTI  FS

Verð einstök máltíð kr. 850

Verð máltíð í áskrift kr. 750

Nemendur: Heitan mat í hádegi skal panta á skrifstofunni, hjá Sonju.

                                               

Mánudagur 22. janúar
Súpa dagsins: Kakósúpa. Kakósúpa í bollamáli fylgir rétti til nemenda.
Réttur dagsins: Djúpsteikt þorskflök með soðnum kartöflum, hrásalati, kokteilsósu og sítrónubátum.

Þriðjudagur 23. janúar
Súpa dagsins: Annar í kjötsúpu og heimabakað brauð dagsins.  
Réttur dagsins: Lasagna með ostasnittubrauði, maísbaunum og hrásalati.

Miðvikudagur 24. janúar
Súpa dagsins: Fiskisúpa með grænmeti og hvítlauksostabrauði.  
Réttur dagsins: Steikt kalkúnalæri smátt skorin í rjómasveppasósu, framreidd í tartalettum með frönskum kartöflum og maís. Hrásalat dagsins.

Fimmtudagur 25. janúar
Súpa dagsins: Súpa minestrone og hveitibrauð.
Réttur dagsins: Ofnsteiktur fiskhakkbúðingur með hrísgrjónum og karrýsósu. Hrásalat dagsins.

Föstudagur 26. janúar
Súpa dagsins: Seljurótasúpa og gróft heimabakað brauð.
Réttur dagsins: Steikt purusteik með rjómasveppasósu, smjörsteiktum kartöflum, rauðkáli og fersku salati.

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017