Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Hjúkrunarfræðingur

 

Hjúkrunarfræðingur

SolveigBjork2015Hjúkrunarfræðingur: 
Sólveig Björk Granz.

Hjúkrunarfræðingur er með reglulega viðtalstíma þar sem nemendur geta sótt aðstoð og ráðgjöf varðandi heilsu sína og vellíðan.

Skrifstofa hjúkrunarfræðings er við hliðina á sjúkraliðastofunni 231, innst á ganginum á 2. hæð.
Á haustönn 2017 eru viðtalstímar eftirfarandi:

  • Mánudagar kl. 11:00 - 12:00.
  • Miðvikudagar kl. 10:25 - 12:25.
  • Fimmtudagar kl. 12:00 - 13:00.

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017