Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Leifur A. Ísaksson


Leifur A. Ísaksson

 • Tréiðngreinar
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Menntun
 • Sveinspróf í húsasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1969
 • Meistarapróf í húsasmíði frá Iðnskólanum í Reykjavík 1972
 • Uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands 1982
 • Nám fyrir vátryggingamiðlara frá Endurmenntun HÍ 1996
 • Dip. Ed-próf í uppeldis og menntunarfræðum með áherslu á stjórnun frá KHÍ 2002
 • Meistaranám í uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á stjórnsýslu, KHÍ
Starfsreynsla
 • Húsasmiður 1969-1972
 • Húsasmíðameistari 1972-1976
 • Framhaldsskólakennari 1976-1982
 • Sveitarstjóri í Vatnsleysustrandarhreppi 1982-1985
 • Byggingaeftirlitsmaður 1986-1993
 • Sjálfstætt starfandi byggingaeftirlitsmaður 1994-2003
 • Forfallakennari við grunnskóla í Reykjanesbæ 2003-2004
 • Stundakennari við Öldungadeild Fjölbrautaskóla Suðurnesja 2003-2005
 • Stundakennari við Kennaraháskóla Íslands
 • Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja 2005-2012
  - Stundakennari frá 2018

 

                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015