Skólaslit haustannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram miðvikudaginn 20. desember.
Nemendur í myndlist sýna verk sín á sal skólans.
Nemendur sem hafa verið að vinna lokaverkefni í textíl sýna verk sín í útibúi Landsbankans í Reykjanesbæ.
Föstudaginn 1. desember buðu væntanlegir útskriftarnemendur til hátíðar á sal þegar komið var að dimissio þessa önnina.
Jón Kalman Stefánsson rithöfundur heimsótti skólann á Degi íslenskrar tungu.
![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |