Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Veftré

Hólmfríður heimsótti Afrekslínu

HolmfridurV2017Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir heimsótti nemendur á afreksíþróttalínu og fjallaði um knattspyrnu og afreksíþróttir. 

Nemendur voru teknir í göngugreiningu hjá Lýði Skarphéðinssyni, eiganda fyrirtækisins Eins og fætur toga.  Hólmfríður er starfsmaður hjá fyrirtækinu og ræddi hún við nemendur um ýmislegt er viðkemur þjálfun, heilsu, atvinnumennsku, afreksíþróttum, landsliðsmálum o.fl.  Nemendur á afreksíþróttalínu stunda æfingar í sinni íþrótt samhliða námi og fá einnig fræðslu varðandi ýmislegt er viðkemur íþróttum og heilsu.

Við þökkum gestunum kærlega fyrir skemmtilega og fræðandi heimsókn.

 

 

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017