Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Sigur og tap í Gettu betur

GettuBetur2017FrettLið skólans sigraði lið Fjölbrautaskóla Snæfellinga í 1. umferð Gettur betur en tapaði fyrir ME í næstu umferð. 

Tvær fyrstu umferðir Gettu betur eru sendar út á Rás 2 og í viðureigninni gegn Snæfellingum urðu lokatölur 17-8 okkar fólki í vil.  Í næstu umferð mættum við Menntaskólanum á Egilsstöðum og þar sigrauðu Austfirðingar örugglega.  Þátttaka okkar í keppninni verður því ekki lengri að þessu sinni.

Liðið skipuðu þau Fannar Gíslason, Magnþór Breki Ragnarsson og Sóley Ösp Sverrisdóttir.  Þjálfari liðsins var Andri Þór Ólafsson.  Við þökkum þeim auðvitað fyrir þeirra framlag og prýðilega frammistöðu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017