Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Vélstjórnarnemar hjá Keili

VelstjornKeilirV2016 03Nemendur í vélstjórn heimsóttu Flugakademíu Keilis og kynntust námi í flugvirkjun.

Vel var tekið á móti hópnum og reyndist heimsóknin bæði fróðleg og skemmtileg.  Það var Árni Már Andrésson, kennslustjóri í flugvirkjun hjá Keili, sem leiddi nemendur í allan sannleika um flugvirkjanámið og starfið.  Ekki er ólíklegt að sumir vélstjórnarnemanna fari einmitt í flugvirkjanám að lokinni veru sinni hér.  Það voru kennararnir Ívar Valbergsson og Jónas Eydal Ármannsson sem fóru með hópnum héðan.  Við þökkum kærlega fyrir góðar móttökur og áhugaverða heimsókn.

VelstjornKeilirV2016 04

VelstjornKeilirV2016 01

VelstjornKeilirV2016 02

VelstjornKeilirV2016 05

                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015