Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Skólasetning vorannar

Vorönn 2015 var formlega sett í morgun þar sem Kristján Ásmundsson skólameistari hélt stutta tölu fyrir nemendur og tíundaði þær breytingar sem hafa átt sér stað yfir hátíðarnar.  

Kristján hvatti nemendur jafnframt til að sinna náminu vel, og stunda það jafnt og þétt yfir önnina.  Því næst steig Ásta María Jónasdóttir formaður NFS í pontu og sagði frá fyrirhugaðri starfsemi nemendafélagsins á þessari önn.

 

 

SFR2014 SFR2015 SFR2016 SFR2017 SFR2018
    Heilsueflandi