Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Ný heimasíða tekin í notkun

nyjasidanNú í upphafi vorannar tekur skólinn í notkun nýjan vef.

Hann á að uppfylla allar helstu kröfur sem gerðar eru til vefsíðna af þessu tagi og er að auki með gagnvirku viðmóti sem virkar vel fyrir snjallsíma, spjaldtölvur og allar gerðir tölva.  Með nýjum vef vonumst við til að geta veitt nemendum sem og foreldrum aukna þjónustu.

 

 

 

gamlasidan

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017