Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Upphaf haustannar

Fyrsti kennsludagur haustannar var mánudagurinn 20. ágúst.SkolasetningH2018

Þennan dag voru stuttar kennslustundir þannig að nemendur hitta alla kennara sína en skólinn var formlega settur með skólasetningu á sal.  Nemendur í dagskóla verða um 900 en þar af eru um 230 nýnemar.  Einnig stunda um 160 grunnskólanemendur nám í einstökum áföngum.  Nýir kennarar eru Finnbjörn Benónýsson, Sigríður Gunnarsdóttir, Silja Hrund Barkardóttir og Þórarinn Ægir Guðmundsson.  Björgvin Jónsson og Inga Lilja Eiríksdóttir snúa aftur til baka eftir leyfi en Ásta Birna Ólafsdóttir og Hulda Egilsdóttir verða í leyfi á þessari önn.  Meðal nýjunga á þessu skólaári eru að nú verður allt sorp í skólanum flokkað.

Hér eru nokkrar myndir frá skólasetningunni.

SkolasetningH2018 Frett2

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014