Námsframboð
LÍN - Lánasjóður

Lánasjóður íslenskra námsmanna (LÍN) veitir námslán fyrir lánshæft sérnám. Lánshæft sérnám á Íslandi er löggilt iðnnám og annað a.m.k. eins árs starfsnám á framhaldsskólastigi
Lánasjóðurinn veitir einnig jöfnunarstyrki (dreifbýlisstyrki) fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu.