Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Rafvirkjun (RK8) 164 ein.

 

Rafvirkjun (RK8) 164 ein.

Iðnnám á verknámsbraut
Rafvirkjun er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að takast á við störf rafvirkja einkum við lagningu raflagna, uppsetningu og tengingu rafbúnaðar, mælingar, eftirlit, viðhald og viðgerðir á rafbúnaði. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi rafiðna, þar af eru sjö annir í skóla og 24 vikna starfsþjálfun. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.
Prentvæn útgáfa - Rafvirkjun  
Námsáætlun-skipting á annir  
   
Almennar greinar 26 ein.
Íslenska ÍSL 102 202           4 ein.
Erlend tungumál DAN 102 ENS 102       + 4 ein. 8 ein.
Stærðfræði STÆ 102 122           4 ein.
Lífsleikni LKN 103             3 ein.
Íþróttir ÍÞR 1B1 1V1 1V1 1D1 2V1 2V1 2V1 7 ein.
Sérgreinar 114 ein.
Forritanleg raflagnakerfi FRL 103 203           6 ein.
Lýsingartækni LÝS 103             3 ein.
Rafeindatækni og mælingar RTM 102 202 302         6 ein.
Raflagnateikningar RLT 102 202 302         6 ein.
Raflagnir, reglugerð, efnisfræði RAL 102 202 303 403 503 603 704 20 ein.
Rafmagnsfræði og mælingar RAM 103 203 303 403 502 602 702 18 ein.
Rafvélar RRV 103 203 302         8 ein.
Reglugerðir RER 103             3 ein.
Skyndihjálp SKY 101             1 ein.
Smáspennuvirki VSM 103 203           6 ein.
Stýringar og rökrásir STR 102 203 302 402 503 603   15 ein.
Tölvur og netkerfi TNT 102 202 303 403       10 ein.
Valið lokaverkefni VLV 103             3 ein.
Verklegt grunnnám rafiðna VGR 103 202 302 402       9 ein.
Starfsþjálfun 24 vikur                 24 ein.
  • Athygli er vakin á því að efnisgjöld eru innheimt í verklegum áföngum.

Netagerð (NG9) 48 ein.

 

Netagerð (NG9) 48 ein.

Meginmarkmið brautarinnar er að gera nemendum kleift að öðlast þá leikni og faglegu þekkingu sem krafist er til sveinsprófs eftir að hafa lokið tilskildum einingafjölda og vinnustaðaþjálfun. Námstími í skóla er 2-3 annir og námstími á samningi 3 ár.
Prentvæn útgáfa  
   
Almennar greinar 17 ein.
Enska ENS 102     2 ein.
Íslenska                                    ÍSL 102     2 ein.
Stærðfræði                               STÆ 102 122   4 ein.
Raungreinar EÐL 103 eða   3 ein.
  NÁT 123      
Lífsleikni                                   LKN 103     3 ein.
Íþróttir                                       ÍÞR 1B1 1V1 1V1 3 ein.
Sérgreinar 31 ein.
Efnisfræði ENG 102     2 ein.
Enska fyrir netagerð ENS 211     1 ein.
Fagleg netagerð FNG 103     3 ein.
Grunnteikning GRT 103 203   6 ein.
Haf- og fiskifræði HAF 102     2 ein.
Iðnteikning ITN 103 205   8 ein.
Líkanagerð LÍK 103     3 ein.
Lög og reglugerðir LOR 101     1 ein.
Rafmagnsfræði RAF 101     1 ein.
Veiðar og veiðarfærafræði VOV 103     3 ein.
Öryggis- og félagsmál ÖRF 101     1 ein.
  • Athygli er vakin á því að efnisgjöld eru innheimt í verklegum áföngum.

Iðnbraut (INBR)

 

Iðnbraut (INBR)

Eins árs námsbraut ætluð nemendum sem stefna á verknám en hafa ekki valið braut eða uppfylla ekki inntökuskilyrði á þá námsbraut sem þeir hafa valið.

Haustönn
HÚS 143
GRT 193
VRJ 103
ÖUF 143
SAM 113
ÍÞR xxx

Húsasmíðabraut (HÚ8) 172 ein.

 

Húsasmíði (HÚ8) 172 ein.

Iðnnám á verknámsbraut
Húsasmíði er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnámi bygginga- og mannvirkjagreina, samtals fimm annir í skóla og 72 vikna starfsþjálfun. Starfsþjálfun fer fram eftir fjórðu önn sem þýðir að fimmta önnin í skóla er vanalega þremur önnum eftir fjórðu önn og á vorin. Meginmarkmið með námi í húsasmíði er að nemendur öðlist skilning, þekkingu og færni til að sinna allri smíðavinnu í bygginga- og mannvirkjaiðnaði hvort sem er verkstæðis- og innréttingavinna, úti- og innivinna á byggingastað eða viðgerða- og breytingavinna. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.
Prentvæn útgáfa - Húsasmíði  
Námsáætlun-skipting á annir  
   
Almennar greinar 24 ein.
Íslenska                     ÍSL 102 202       4 ein.
Erlend tungumál DAN 102 ENS 102   + 4 ein. 8 ein.
Stærðfræði                STÆ 102 122       4 ein.
Lífsleikni LKN 103         3 ein.
Íþróttir ÍÞR 1B1 1V1 1V1 1D1 2V1 5 ein.
Sérgreinar 76 ein.
Áætlanir og gæðastjórnun ÁGS 102         2 ein.
Efnisfræði grunnnáms EFG 103         3 ein.
Framkvæmdir og vinnuvernd FRV 103         3 ein.
Gluggar og útihurðir GLU 104         4 ein.
Grunnteikning GRT 103 203       6 ein.
Húsaviðgerðir HÚB 102         2 ein.
Inniklæðningar INK 102         2 ein.
Innréttingar INR 106         6 ein.
Lokaverkefni í húsasmíði LHÚ 104         4 ein.
Steinsteypuvirki SVH 102         2 ein.
Teikningar og verklýsingar TEH 103 203 303     9 ein.
Timburhús TIH 10A         10 ein.
Trésmíði TRÉ 109         9 ein.
Tréstigar TRS 102         2 ein.
Tölvustýrðar trésmíðavélar TST 101         1 ein.
Útveggjaklæðningar ÚVH 102         2 ein.
Verktækni grunnnáms VTG 106         6 ein.
Véltrésmíði VTS 103         3 ein.
Starfsþjálfun 72 vikur             72 ein.
  • Athygli er vakin á því að efnisgjöld eru innheimt í verklegum áföngum.

Hársnyrtiiðn (HG8) 168 ein.

 

Hársnyrtiiðn (HG8) 168 ein.

Samningsbundið iðnnám
Hársnyrtiiðn er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár og skiptist í fimm anna nám í skóla og 72 vikna starfsþjálfun á vinnustað. Markmið námsins er að gera nemendur færa um að veita þá alhliða þjónustu sem í boði er á hársnyrtistofum á hverjum tíma. Náminu lýkur með sveinsprófi sem veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.
Prentvæn útgáfa - Hársnyrtiiðn  
Námsáætlun-skipting á annir  
   
Áfangar merktir með stjörnu (*) eru ekki kenndir hér.
Þá er hægt að taka í Tækniskólanum eða Iðnskólanum í Hafnarfirði.
Almennar greinar 24 ein.
Íslenska ÍSL 102 202       4 ein.
Erlend tungumál DAN 102 ENS 102   + 4 ein. 8 ein.
Stærðfræði STÆ 102 122       4 ein.
Lífsleikni LKN 103         3 ein.
Íþróttir ÍÞR 1B1 1V1 1V1 1D1 2V1 5 ein.
Sérgreinar 72 ein.
Blástur BLS 101 201 301 * 401 * 501 * 5 ein.
Hárgreiðsla HGR 103 203 303 * 402 * 503 * 14 ein.
Hárlitun HLI 101 202 *       3 ein.
Hárþvottur og snyrting HÞS 101         1 ein.
Iðnfræði IFH 103 203 401 * 501 *   8 ein.
Iðnteikning ITH 103 203       6 ein.
Klipping KLP 103 202 303 * 403 * 503 * 14 ein.
Líffæra- og lífeðlisfræði LOL 103         3 ein.
Náttúrufræði NÁT 103         3 ein.
Permanent PEM 102 202 302 * 402 * 502 * 10 ein.
Skeggsnyrting/rakstur RAK 102 * 201 *       3 ein.
Þjónustusiðfræði ÞSF 101 *         1 ein.
Öryggis- og félagsmál ÖRF 101         1 ein.
Starfsþjálfun 72 vikur             72 ein.
  • Athygli er vakin á því að efnisgjöld eru innheimt í verklegum áföngum.
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014