Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Sjúkraliðabrú 2016

Sjúkraliðabrú 2016

Inntökuskilyrði í námið eru: 

 1. Að umsækjandi hafi náð 23 ára aldri.
 2. Hafi að lágmarki 5 ára starfsreynslu við umönnun aldraðra, sjúkra eða fatlaðra,
 3. Sé starfandi við slíka umönnun og hafi meðmæli frá vinnuveitenda sínum.
 4. Auk þess þurfa umsækjendur að hafa lokið starfstengdum námskeiðum á vegum stéttarfélaga, sveitarfélaga eða annarra aðila að lágmarki 230-260 stundir.
Heilbrigðisfræði    HBFR        1HH05             5 f-ein
Hjúkrunarfræði   HJÚK   1AG05 2HM05 2TV05 3FG05 2LO03 3ÖH05       28 f-ein
Hjúkrun verkleg   HJVG   1VG05             5 f-ein
Líkamsbeiting   LÍBE   1HB01             1 f-ein
Líffæra og lífeðlisfræði   LÍOL    2SS05 2IL05             10 f-ein
 Lyfjafræði   LYFJ     2LS05              5 f-ein
 Næringarfræði   NÆRI    1NN05               5 f-ein
 Samskipti    SASK   2SS05               5 f-ein
 Sálfræði   SÁLF   2HS05  3SM05             10 f-ein
 Siðfræði   SIÐF    2SÁ05               5 f-ein
 Sjúkdómafræði   SJÚK    2MS05 2GH05             10 f-ein
 Skyndihjálp   SKYN    2EÁ01               1 f-ein
 Starfsþjálfun    STAF   3ÞJ27               27 f-ein
Sýklafræði   SÝKL   2SS05             5 f-ein
 Verknám   VINN    2LS08  3GH08  3ÖH08           24 f-ein
 • Síðast breytt 14.júní 2017

Tölvufræðibraut

Tölvufræðibraut 15 - TFB15

Samtals 167 F-ein.

Meginmarkmið brautarinnar er að nemendur fái góða undirstöðuþekkingu á sem flestum sviðum tölvutækninnar og öðlist færni sem nýtist þeim á vinnumarkaði og í áframhaldandi nám á þessu sviði. Nám á brautinni er skipulagt sem 3ja ára nám.
 
Prentvæn útgáfa (PDF-skjal)  
Námsáætlun-skipting á annir  
   
Almennar greinar 49 F-ein.
Íslenska ÍSLE 2LR05 2MÆ05               10 ein.
Enska ENSK 2KO05 2GA05               10 ein.
Stærðfræði STÆR 2AH05 2VH05 2TL05             15 ein.
Lífsleikni LÝÐH 1HL05                 5 ein.
Náttúruvísindi SNAT 1NÁ05                 5 ein.
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 1DL01 1AL01 1AL01            4 ein.
Faggreinar í grunndeild - Nemendur klára grunndeild áður en þeir halda áfram á 4. önn
50 F-ein.
Forritun FORR 1GR05 2HF05 2FF05             15 ein.
Gagnasöfn GAGN 1QU05                 5 ein.
Tölvutækni TÖTÆ 1GR05 2SÖ05 2IN05             15 ein.
Vefsíðuhönnun VFOR 1GR05 2JS05 2AN05             15 ein.
Sérgreinar - Nemendur velja samtals 68 einingar í sérgreinum 68 F-ein.
Forritun FORR 3IC05 3HC05 3LE05 4HÁ05           20 ein.
Netkerfi CCNA 2RD05 2SN05 3TN05             15 ein.
Vefforritun (bakendi) VFOR 3BA05 3BG05 3AP05             15 ein.
Linux LINU 2KE05 2NE05 3SK05             15 ein.
Windows WIND 2UP05 2AD05               10 ein.
Gagnasafnsfræði GAGN 2GG05 2S105               10 ein.
Forritunarkeppni FORR 1KE01 1KE01 1KE01             3 ein.
 

Nemendur sem hafa lokið námi á Tölvufræðibraut geta lokið stúdentsprófi á u.þ.b. einu ári í samræmi við reglur um viðbótarnám til stúdentsprófs.

Síðast breytt: 7. september 2017

 

Öryggis- og björgunarbraut (ÖOB)

 

Öryggis- og björgunarbraut (ÖOB)

Öryggis- og björgunarbraut er ný námsbraut og tekur við af löggæslu- og björgunarbraut.
Lokamarkmið brautar er að nemendur:
 • fái tækifæri til að sinna námi á áhugasviði sínu
 • fái undirbúning fyrir nám í lögreglu-, brunamála eða sjúkraflutningaskólanum
 • verði hæfari til að taka þátt í störfum björgunarsveita
 • öðlist leikni í samskiptum
Prentvæn útgáfa  
Námsáætlun-skipting á annir  
Viðbótarnám til stúdentsprófs (flokkur 2 - tveggja til þriggja ára starfsnám)  
   
Almennar greinar 38-43 ein.
Íslenska ÍSL 4-6 ein.       4-6 ein.
Stærðfræði STÆ 4-6 ein.       4-6 ein.
Enska ENS 6-7 ein.       6-7 ein.
Samfélagsfræði SAF 143       3 ein.
Náttúrufræði NÁT 143       3 ein.
Lífsleikni LKN 103       3 ein.
Upplýsingatækni UTN 103       3 ein.
Sund SUN 101       1 ein.
Íþróttir / þrek ÍÞR 102 102 102 102 8 ein.
Skyndihjálp SKY 101       1 ein.
Sérgreinar 30 ein.
Almannavarnir ALM 141       1 ein.
Björgun BJÖ 143       3 ein.
Heilbrigðisfræði HBF 103       3 ein.
Kortalestur og útivist KOR 143       3 ein.
Næringarfræði NÆR 103       3 ein.
Rafmagnsfræði RAF 193       3 ein.
Samskipti SAM 143       3 ein.
Sálfræði SÁL 103       3 ein.
Siðfræði SIÐ 112       2 ein.
Suða, rafsuða, logsuða SUÐ 193       3 ein.
Verkþjálfun VRK 143       3 ein.
Frjálst val 3 ein.

Síðast breytt: 3. mars 2016

 

Verslunar- og þjónustubraut (VÞJ) 71-77 ein.

 

Verslunar- og þjónustubraut (VÞJ) 71-77 ein.

Verslunar- og þjónustubraut er 2 ára starfsnámsbraut.

Lokamarkmið brautarinnar er að nemendur:

 • fái tækifæri til að sinna námi á áhugasviði sínu.
 • verði hæfari til að taka þátt í störfum á sviði verslunar- og þjónustu.
 • fái undirbúning fyrir frekara nám í viðskiptagreinum.
 • öðlist leikni í samskiptum.
Prentvæn útgáfa - Verslunar- og þjónustubraut  
Námsáætlun-skipting á annir  
Viðbótarnám til stúdentsprófs (flokkur 2 - tveggja til þriggja ára starfsnám)  
   
Almennar greinar 29-35 ein.
Íslenska ÍSL 4-6 ein.       4-6 ein.
Stærðfræði STÆ 4-6 ein.       4-6 ein.
Enska ENS 4-6 ein.       4-6 ein.
Samfélagfræði SAF 143       3 ein.
Náttúrufræði NÁT 143       3 ein.
Lífsleikni LKN 103       3 ein.
Upplýsingatækni UTN 103       3 ein.
Íþróttir ÍÞR 1V1 1V1 1B1 1D1 4 ein.
Skyndihjálp SKY 101       1 ein.
Sérgreinar 33 ein.
Bókfærsla BÓK 103 203 213   9 ein.
Hagfræði HAG 113       3 ein.
Markaðsfræði/auglýsingar MAR 143       3 ein.
Samskipti SAM 143 243     6 ein.
Vettvangsnám VVE 143 243 343   9 ein.
Vörumerkjafræði, merkingar VÖR 143       3 ein.
Frjálst val           9 ein.

Síðast breytt: 11. september 2014

Tölvuþjónustubraut (TÞB) 71-77 ein.

 

Tölvuþjónustubraut (TÞB) 71-77 ein.

Tölvuþjónustubraut er 2 ára starfsnámsbraut.

Lokamarkmið brautarinnar er að nemendur:

 • fái tækifæri til að sinna námi á áhugasviði sínu.
 • verði hæfari til að taka þátt í störfum á sviði tölvuþjónustu.
 • fái undirbúning fyrir frekara nám í tölvu- og tæknigreinum.
 • öðlist leikni í samskiptum.
Prentvæn útgáfa - Tölvuþjónustubraut  
Námsáætlun-skipting á annir  
Viðbótarnám til stúdentsprófs (flokkur 2 - tveggja til þriggja ára starfsnám)  
   
Almennar greinar 26-32 ein.
Íslenska ÍSL 4-6 ein.       4-6 ein.
Stærðfræði STÆ 4-6 ein.       4-6 ein.
Enska ENS 4-6 ein.       4-6 ein.
Samfélagsfræði SAF 143       3 ein.
Náttúrufræði NÁT 143       3 ein.
Lífsleikni LKN 103       3 ein.
Íþróttir ÍÞR 1V1 1V1 1B1 1D1 4 ein.
Skyndihjálp SKY 101       1 ein.
Sérgreinar 39 ein.
Forritun FOR 143       3 ein.
Heimasíðugerð HUV 143 243     6 ein.
Netkerfi NET 143       3 ein.
Rafmagn RAF 143       3 ein.
Samskipti SAM 143       3 ein.
Tölvuuppsetningar TUS 193       3 ein.
Upplýsingatækni UTN 103 203     6 ein.
Uppsetning forrita og stýrikerfa UST 143 243 343 443 12 ein.
Frjálst val 6 ein.

Síðast breytt: 11. september 2014

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014