Framhaldsskólabraut - Bláa hagkerfið

Framhaldsskólabraut - Bláa hagkerfið

Námið er samstarfsverkefni Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Fisktækniskólans í Grindavík. Meginmarkmið námsins er að veita nemendum almenna góða þekkingu á Bláa hagkerfinu og tækni og störfum tengdum sjávarútvegi. Námið er verklegt að hluta og á námstímanum er farið í heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir tengdar sjávarútvegi.
 
Prentvæn útgáfa (Escel-skjal)     
      
1. önn 2. önn 3. önn 4. önn
ÍSLExxx ÍSLExxx FIST1AF06 - Fisktækni 1 FIST2AF06 - Fisktækni 2
STÆRxxx ENSKxxx HCCP2UV04 - HACCP gæðakerfi NHAF1HF03 - Haf- og fiskifræði 
LÝÐH1HF05 UPPL2TU05 STSJ1VV05 - Stoðkerfi sjávarútvegs HAGF2AR05 - Rekstrarhagfræði 
HBFR1HH05 UMHV1NU05 (SNAT 1NÁ) VIFI2KV10 - Vinnustaðanám í fisktækni VIFI2ÓV10 - Vinnustaðanám í fisktækni
SUÐA1SS05  MALM1MA05 VAL2xx05 RAFG1KY05 
ÍÞRÓ1AL01 NÆRI2NN05  SKYN2EÁ01 ÍÞRÓ1xx01 
2 gr. í varaval  ÍÞRÓ1xx01 ÍÞRÓ1xx01 2 gr. í varaval
2 gr. í varaval  2 gr. í varaval   
   
Síðast breytt: 3. mars 2020